Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 215
105
Fólagaskrá og stofnaua, opinberir sjóSir o. fl.
106
Gjöf H. Th. A. Thomsens til
verðlauna nemendum í kvennaskóla lteykja-
víkur. Sjóður 1 árslok 1915 kr. 613,37.
Gljúfrárlegat, stofnað. 30. okt.
1863 af Birni Guðmundssyni í Efranesi
með i/2 jörðinni Gljúfrá til styrktar fá
tœkum mönnum í Stafholtstungnahreppi.
Hreppsnefndin hefir stjórnina á hendi.
Grímseyjarsjóður W. Fiskes
stofnaður af prófessor Willard Fiske
með erfðaskrá 11. apríl 1901, að upp-
hœð 12000 dollars. Tilgangurinn er að
hœta b'fskjör Grímseyinga. Stjórnarráðið
hefir umsjón sjóðsins. Skipulagsskrá staðf.
30. des. 1910. Nam við árslok 1915 kr.
39797,26.
Gullbrúðkaupslegat Bjarna
amtm. Þorsteinssonar ogkonu
hans frú Þórunnar Han n esdótt-
u r, myndað af gjöfum einstakra manna
til minningar um gullbrúðkaup þeirra hjóna
22. júlí 1871. Stofnunarskjalið er dags.
24. nóv. 1872. Tilg. er að atuðla að þvf,
að brýr verði lagðar yfir ár og fljót og
aðrar vegabætur gerðar. Sjóðnum stvrir
æðsta stjórnarvald innlent. Skipulagsskrá
staðf. 25. febr. 1889. Nam í árslok 1915
kr. 5852,66.
Ilafnsögusjóður Reykjavík-
u r, stofnaður með hafnsögureglugjörð 1.
desbr. 1841. Sá sjóður er orðinn til af 1
kr. aukagjaldi hvers skips, er hafnBÖgugjald
greiðir og er undir umsjón bæjarfógeta.
Sjóður þessi er ætlaður til að verðlauna
hafnsögumenn, en hefir og verið notaður til
að styrkja fátæka ekkju hafnsögumanns.
Sjóður í árslok 1915 kr. 9592,03.
lialldórs Andróssonar gjöf.
H. A. í Tjarnarkoti gaf 17. sept. 1854
allar eigur sfuar, er numu 1106 rd. 87 sk.,
prestaskólanum til styrktar fatækum, sið-
prúðum prestaefnum, meðan þeir eru að
læra á prestaskólanum. Sjóður í árslok
1915 kr. 4664,71.
H a m a r í Svínavatnshreppi gefiun 15.
febr. 1656 fátækum í Húnavatnss/slu af
Guðmundi s)'slumanni Hakonarsyni.
Háskólasjóður 189 3, stofnaður
með samskotum. Eign f árslok 1915 kr.
5694,02.
Háskólasjóður, stofnaður samkv.
lögum 30. júlí 1909 um stofnun háskól-