Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 216
107
Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóSir o. fl.
108
ans, af skrásetningargjöldum stúdenta,
ptófgjöldum og borgun fyrir kandidatsvott-
orð. Sjóður í árslok 1915 kr. 3745,46.
Háskólasjóður hins íslenzka
kvenfólags. 26. jan. 1916 gaf kven-
fólagið Háskóla íslands kr. 4143,64, til
styrktar efnilegum kvenstúdentum til náms
við háskólann. Skipulagsskrá staðf. 7.
marz 1916.
Heiðurslaunasjóður Ben. S.
I>órarin88onar, er eign Háskóla ís-
lands Hamkv. gjafabrófi, dags. á stofndag
háskólans, 17. júní 1911. Stofnfó 2000 kr.
Tilgangur að verðlauna framúrskarandi vís-
indi hvers kyns sem eru. Háskólaráðiá
hefir stjórn sjóðsins á hendi. Skipul.skrr
17. júl< 1911 staðf. 10. nóv. 1911. Sjóðuð
,í árslok 1915 kr. 2426,09.
Hjaltesteds gjafasjóður stofn-
aður 28. nóv. 1848 aft síra 01a.fi E. Hjalte-
sted raeð jörðunum Utskálahamri og Jörfa
og 800 rd. frá fardögum 1869, til jarðabóta
í Saurbsejarhreppi. Stjórn : prestur, hrepps-
stjóri og 3 helztu sóknarbœnda. Sjóður í
árslok 1912 kr. 5841,26, þar meö talin
jörðin Útskálahamar.
Hjúkrunar- og styrktarsjóð-
ur handa sængurkonum á Akra-
nesi, stofnaður 28. des. 1904. Stjórn:
Yfirsetukona, breppstjóri, prestur og læknir
á Akranesi. Sjóður í árslok 1915 kr. 682,96.
Iþróttasjóður Seyðisfjarðar-
k an pstaðar, stofnaður 15. nov. 1903
með 20 kr. til verðlauna fyrir íþróttir, undir
stjórn bæjarstjórnarinnar. rkipulagsskrá
staðf. 9. nóv. 1904.
Jarðakaupasjóður ísafjarðar
stofnaður 1. júlf 1905 með 6000 kr. gjöf
frá fyrv. sparisjóði ísafjarðar. Skipulags-
skrá staðf. 29. apríl 1910.
Jóns SigurðsBonar gjöf, stofn-
uð 1. janúar 1851 með.jörðinni l/2 Syðri-
Hraundal í Alftaneshreppi 12 hndr aðdyrl.,
til framfæris fátækunr mönnum í Alftanes-
hreppi. Sjórn: presturinn á Borg og hrepp-
stjóri Alftaneshrepps.
J ó n 8 Sigurðssonar legat til
þ u r f a m a n n a i ti n a n E y j a f j a r ð -
a r s ý s 1 u, stofnað 8. júlí 1830 af l/4 eigna
hans, sem þó mátti eigi minna vera en
1580 rd. Sjóðnum stjórnar nú s/slum. og
próf. 1 Eyjafirði. Eigu í árslok 1915 kr.
Áreiöanlega
gerir fólk sín beztu kaup á:
Þvotta-rullum
— vindum
— pottum
— bölum
— brettum
stellum
Matar-
Kaffi-
The- —
Súkkulaði- —
Þvotta- —
allskonar Eldhúsáhöldum, Myndarömmum og
B arn aleikf öngum
í
Verzlun Jóns Þórðarsonar,