Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Qupperneq 217
110
109 Fólagaskrá og stofnana, opinberir sjóBir o. fl.
■64,685,07, þar raeð taldar fasteignir 182,8
hndr. a5 dj'rleika, virtar á kr. 13010,00.
Kambshóls-gjöf, stofnuð 12. okt.
3767 af Þorvarði presti Áuðunarsyni í
Saurbæ með jörðinni Kambshóli, 13,8 hndr.
aS d/rl., til uppfræðsl u fátækra barna í
Strandarhreppi. Stjórn: prestur og hrepp-
ot.jóri. SjóSur í árslok 1915 auk jarSeign-
arinnar kr. 49,16.
Kollektusjóður Jóns Eiríks-
«onar, stofnaSur 1775—1786 meS sam-
skotum i Danmörku og Noregi, til styrkt-
ar prestum í Hólastifti hinu forna. Biskup
landsins Btjórnar sjóðnum undir yfirumsjón
landastjórnarin.nar. Skipulagskrá 22. júlí
1913. Nam i árslok 1915 kr. 15967,29.
Kotam/ri*!' Ljósavatnshreppi gefin
25. sept. 1775 fátækum í Reykdæla og ÁSal-
dælahreppi af Jóni s/slumanni Benedikts-
syni.
KvenmentunarsjóSur, stofnaSur
1890—1891 með 90 kr. af kenslukonum,
■námsstúlkum og vinnukonum kvennaskól-
ans á Ytri-Ey, til að styrkja fátækar ís-
lenzkar stúlkur til náms, annaðhvort í inn,
lenda eða útlenda skóla. SjóSurinn er
Pað er þjóðkunnugf
að skóverzíun
Lárusar G. Lúðvtgssonar
þingfjoítsstræfi nr. 2. Hetjkjavík.
«r hin langsteersta á íslandi. Heíir ávalt fyrirliggjandiL feikna úrval af alls-
komar skófatnaði.
Ekki er það síður kunnugt, að sama skóverzlun hefir á eér almenningsorð
I fyrir að selja að eins
vandaðan skófatnað tyrir lægra verð en aðrir.
Á skósmíðavinnustofunni er gert við slitinn skófatnað og nýr smíðaður.
Hafið fyrir fasta reglu, þegar yður vanhagar um skófatnað, að koma fyrst í
Skóverzlun Lárusar G. Lúövígssonar.
uudir stjórn nefnds kvennaskóla. Nam í
árslok 1915 kr. 2143,66.
KvennaskólasjóSur Undir-
fells- og Grímstungusóknar,
stofnaður 15. nóv. 1880 af Birni Sigfússyni.
Magnúsi B. Steindórssyni og Þorsteini Egg-
ertssyni meS kr. 125,48, til mentunar fá-
tæku efnilegu kvenfólki í Undirfellssókn-
Stjórn: sóknarnefnd Undirfellssóknar. Sjóð-
ur í fardögum 1913 kr. 1850,47.
LandhelgissjóSur, stofnaSur sam-
kvæmt lögum 10. nóv. 1913 og breyting á
þeim lögum 3. nóv. 1915, af 3/3 sektarfjár
fyrir ólöglegar veiSar í landhelgi og and-
virSis fyrir upptækan afla og veiðarfærl.
LandssjóSur leggur fram árlega 20000 kr.
Nam í árslok 1915 kr. 55774,95.
Landsspítalasjóður Geirs Zo-
ega kaupmanns og frú Helgu
Zoöga konu hans, stofnaöur 26. maí
1915 með 2000 kr. til styrktar sjúklingum
á fyrirhuguSum landsspítala í Íteykjavík.
Skipulagsskrá 24. ágúst 1915, staðf. 20.
sept. 8. á.
LandsspftalaBjóður íslands,
stofnaður með almennum samskotum um