Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 218
111
VerB kr. 215,00 & 265,00.
Einkasali fyriv ísland Arent ClaeSSen, REykjauík.
I '
Fólagaskrá og stofnana, opinberir sjóðir o. fi.
i!2’
land alt, er konur hafa gengist fyrir, til
■minningar um Btjórnmálaróttindi íslenzkra
kvenna, fengin 19. júní 1915, til að styðja
að því, að sem fullkomnustum landsspítala
verði sem fyrst komið á. 19. júní 1916
nam sjóðurinn kr. 23729.09. Skipulagsskrá
19. júní 1916, Btaðf. 24. nóvbr. s. á.
Legat dr. Jóns Þorkelssonar
rektors, stofnað 1895 með 500 kr., til*
styrktar nemendum mentaskólans. Skipu-
lagskrá 14. apríl 1896. Sjóður í árslok
1915 kr. 1044,08.
Legat g e h e i m e k o n f e r e n z ráðs
C. Liebes. Tilgangur sjóðsins er að styrkja
landbúnaðarnemendur tii að leita sór frek-
ari kunnáttu f atvinnugrein sinni í Dan-
mörku eða öðrum löndum. Skipulagsskrá
10. desbr. 1901. Nam við árslok 1915 kr.
11200,00.
Legat Ólafs Stephensensstift-
amtmanns, stofnað 30. sept. 1797 með
jörðunum Marðarnúpi, Giljá, Hofi, Kötlu-
stöðum og Másstöðum til styrktar 3 fátæk-
tækum ekkjum 1 Vindhælishreppi. Stjóin
prófasturinn og sýslumaðiurnn f Húnavatns-
syslu.
Legat Jos. Cal. Poesfcions í Vín*
arborg, stofnað 18. ág. 1906 af honum með
100 kr. til styrktar fátækum nemendum
mentaskólans. Sjóður í árslok 1915 kr.
141.64.
Lfknarsjóður Sigríðar Mel--
sted, stofnaður 18. ág. 1914 af Boga Th-
Melsted með jörðinni Keldnakoti í Stokks-
eyrarhreppi, til stofnunar hælis lianda ógiffc.
um, heilsuveikum og bágstöddum konum.
Skipulagsskrá staðfest 13. okt. 1914. Sjóð-
ur í ársíok 1915 auk jarðeignarinnar kr.
112.51.
Meðaiheimur í Torfalækjarhreppi,
gefinn 10. maí 1763 af Bjarna sýslumanni
Halldórssyni fátækum f HúnavatnsRýslu.
M e n n i n g a r s j ó ð u r Einarsstaða-
sóknar. Stofnaður 3. júnf 1905 til
menningar einu eða fleiri ungmenna f Ein-
arsstaðasókn. Sóknarnefndin stjórnar sjóðn-
um. Sjóður 31. des. 1915, kr. 218.63.
Menningarsjóður ÍBÍands,stofn-
aður 30. júnf 1887, til eflingar framförum
og framkvæmdum og yfir höfuð allri menn-
ingu landsmanna. Sjóður 31. des. 1915.
kr. 1356.98.
riær 3DD hérlEndir menn nnta
„imPERint„-rítUÉlina.