Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 219
113
Fólagaskrá og stofnana, opinberir sjóðir o. fl.
114
Mentaajóður Kinnunga, Btofn-
aSur 1889 af skemtifólaginu »Tilraun<(, til
styrktar unglingamentun í Ljósavatnshreppi.
Sjóður í árslok 1912 kr. 404.39.
Meyjarland í Sauðárhreppi gefið
23. okt. 1816 af Guðmundi breppstjóra
Jónssyni i Stóradal til styrktar fátækum í
Svíuavatnshreppi.
Minning Guðm. Ág. GuSmunds-
s o n a r frá Mýrum. Sjóðurinn er stofn-
aöur með gjafabrófi Guðnýjar Guömunds-
dóttur, dags. 8. febr. 1898. Tilgangurinn
er aö styrkja unglinga í ísafjarðarsýslu ti-
menta. Sjóðurinn er undir stjórn sýslul
nefndar Yestur-ísafjarðarsýslu. Skipulags-
lagsskrá ataðf. 22. maí 1911. Nam við
ársl. 1915 kr. 6231.27.
Minningarsjóður Árna Fló-
ventssonar, stofnaðrr 14. jan. 1916 af
Helga bónda Arnasyni í Hörgsdal með 300
kr., til styrktar óbúanda í Hörgsdal og
Lestrarfélagi Mývetninga. Hreppsnefnd
Skútustaðahrepps stjórnar sjóðnum. Skipu-
lagsskrá staðf. 6. okt. 1916.
Minningarsjóður Baldvins
Benediktssonar, stofnaður með 200
kr. gjöf hans til styrktar fátækum sjúkling-
um úr Fljótsdalshreppi til sjúkrahúsvistar
á Brekku í Fljótsdal, og stendur sjóðurinn
undir stjórn sjúkrahússtjórnarinnar og hér—
aðslæknisins. Skipulagsskrá 20. júlí 1913,
staðfest 31. okt. s. á. Sjóður í árslok 1915
kr. 212.25.
M i n n i n g a r s j ó ð u r B j ö r n s V i 1-
h j á 1 m s s o u a r, stofnaður 8. apríl 1912
af Vilhjálmi Bjarnarsyni og konu hans
Sigríði boriáksdóttur á Rauðará með 400 •
kr. til styrktar sjúklingum á Vífilsstaða-
hæli, og hefir stjorn hælisins stjórn sjóðs-
ins á hendi. Skipulagsskrá staðf. 11. nóv.
1912. Sjóður í árslok 1915 kr. 472,24.
M i n n i n g a r s j ó ð u r G u ð m. .1 ó n 8-
sonar frá Grænavatni, stofnaður af
þeim G. J. og Guðfinnu Guðnadóttur með
1000 kr. 3. maí 1908. Skal hann settur
á vöxtu óskertur til þess er hanu hefir
aukist svo, að hægt só að veita »f ársvöxt-
um hans 50 kr. til verðlauna fyrir búnað-
arfrnmfarir. Verksvið sjóðsins er Skútu-
staðahreppur. Skipulagsskrá 21. nóv. 1908,
staðf. 7. sept. 1909. Sjóður 31. des. 1915
kr. 1360,34.
ROMIfl
í NÝHÖFN
Niðursuða, mikið úrval.
eða hringið upp 237 og
yður sent heim það sem
fá menn beztar matvörur.
Fiskíarsc og 1
reyktur fiskuríÞeSar ^s^ur
þá verður
þér pantið..
fæst.
Avextir nýir og þurkaðir
Ostar og Pylsur fl. teg.
Proviant
og alt til skipa útvegar verzlunin með lægsta verði.