Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 221
117
Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóðir o. fl.
118
málum. Stjórn: hreppstjóri, hreppsnefnd-
aroddviti og þriðji maður kosinn af hrepps-
nefnd Svínavatnshrepps. Skipulagsskrá 26.
apríl 1911, staðf. 30. marz 1912. Sjóður
í árslok 1915 kr. 428,28.
MinningarsjóSur Jóns alþing-
ismanns SigurSssonar frá Gaut-
1 ö n d u m, til verðlauna fyrir hinar beztu
ritgerðir um búnaðarmál, samvinnumál,
stjórnmál eða framfarir Islands. Forseti
neðri deildar alþingis og tveir menn kosnir
af neðri deild stjórnar sjóðnum. Skipu-
lagsskrá 8. maí 1913, staðf. 6. ágúst s'. á.
Sjóður í árslok 1915 kr. 1449,90.
Minningarsjóður Jóns Sigur-
geirsBonar frá Bjarnastöðum,stofnaður
17. júní 1911 af foreldrum hans með 700
kr., til verðlauna fyrir nákvæmni, velvild,
góSa meðferð og þekkingu á húsdyrum,
bæði í orði og verki. Verksvið sjóðsíns er
fyrst um sinn Skútustaðahreppur og síðar
Suður-Þingeyjarsýsla. Skipulagsskrá staðf.
17. júní 1912.
Minningarsjóður Kjartans pró-
fasts Einarssonar, stofnaður 1. jan.
1917 af Vestur-Eyfellingum með 450 kr.
til að auka alþýðumentun og andlega menn-
ingu í Vestur-Eyjafjallahreppi. Stjórn :
hreppsnefndaroddviti, form. fræðslunefndar
(eða skólanefndar) og hreppstjóri hrepps-
ins. Skipulagsskrá 6. jan. 1917.
Minningarsjóður Kristjáns
1 æ k n i b J ó n s s o n a r er stofnaður 26.
maí 1910 með 10000 kr. Tilgangur er að
veita einum þurfandi sjúkling, sem eigi
þiggur af sveit, sjúkravist í einbýlisstofu í
Vífilsstaðahælinu. Sjóðurinn er undir um-
sjón landstjórnarinnar. Skipulagsskrá 18.
marx 1911, staðf. 15. apríl s. á. Nam í
árslok 1915 11039,44.
Minningarsjóður Margrótar
Valdimarsdóttur, stofnaður með 335
krónum til eflingar leiklist í Akureyrar-
kaupstað. Bæjarstjórnin stjórnar sjóðnum-.
Skipulagsskrá 25. júní 1915, síaðf. 27. okt.
s. á.
Minningarsjóður frú Maríu
Ozurardóttur, Flateyri stofnað-
ur með kr. 440.00 af konum < Onundar-
firði, til styrktar fátækum sjúklingum, sem
heimili eiga í OnundarfirSi. Skipulagsskrá
staðf. 7. marr, 1916.
Emil Strand
skipamiðlari.
Milliliður við leigu skipa