Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 222
119
Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóðir o. fl.
120
Minningarsjóður Ragnheiðar
T h o r a r e n s e n frá Móeiðarhvoli, stofnað-
ur 1914 með 1000 kr. gjöf frá erfingjum
hennar, til styrktar fátækum sjúklingum í
Ilangárvallasýslu, er leita læknishjálpar í
sjúkrahúsi í Rangárhéraði. Sýslunefndin
stjórnar sjóðnum. Sipulagsskrá 20. marz
1915, staðf. 4. deB. s. á. Eign 1 árslok 1915
kr. 1112.93.
MinningarsjóSur Sighvats
Arnasonar alþingismanns er stofnaður
með frjálsum samskotum á afmælisdag
Sighv. 29. nóv. 1898. Tilgangur að verð-
launa jarðabætur í Vestur-Eyjafjallahreppi.
Skip'iiags9krá 23. nóv. 1901, staðf. 30.
júní 1910. Sjóður í árslok 1915 kr. 86,15.
Minningarsjóður Sigríðar
Thoroddsen, stofnaður af Þóru og Þorv.
Thoioddsen, með 3000 kr. stofnfé, 26. júlí
1905. Skipulagsskrá staðf. 13. okt. 1905
og angl. 13. júlí 1908. Thorvaldsensfél.
stjómar sjóðnum. Skal árlega leggja l/4
af vöxtum við höfuðstólinn, en s/4 varið til
hjálpir og hjúkrunar fyrir fátæk, veik
stúlkubörn í Rvík. Nam í árslok 1915Ar.
.3491,60,
Minningarsjóður lektor theol.
Sig. Melsteds er myndaður af fé, sem
nokkrir andlegrar stéttar menn hér á landi
skutu saman við burtför S. M. frá presta-
skólanum í Rvfk 1885. Var það ávaxtað
1 Söfnunarsjóðnum og afhenti S. M. það
með bréfi 23. marz 1895; nam það þá kr.
370,83. Tilgangur sjóðsins er að styrkja
eða verðlauna 5. hvert ár einlivern mann,
er hefir sýnt Big atkvæðamann f þjónustu
kirkjunr.ar. Skipulagsskrá 31. jan. 1898,
staðf. 1. apríl s. á. Nam f árslok 1915
kr. 870,70.
Minningarsjóður Sigurðar
Pálssonar hóraðslæknis, stofnað-
ur með 1000 kr. af varasjóði sparisjóðs
Sauðárkróks og gjöfum einstakra manna,
til styrktar sjúklingum 1 sjúkrahúsinu á
Sauðárkróki og hefir stjórn sjúkrahússins
stjórn sjóðsins á ntndi. Skipulagsskrá 18.
ágúst 1912, staðf. 13. sept. s. á. Sjóðuríárslok
1915 kr. 1305.89.
Minningarsjóður Sigurðar
Þórðarsonar fyrv.'sýslumanns, stofn-
aður með 727 kr. gjöf sýslubúa f Mýra-
og Borgarfjaröarsýslu, til verölauna bjúum
Athugið!
Ailskonar málniug, lakk, botnfarii, ásatnf málningaráhöldum
Blaktftrnis Olíukönnur Lóðarönglar Bátasí
Tjara Strákústar Belgir og taumar Bitaofnar
Bikverk Arar Björgunarhringir Bátablakkir
Carbolinium llæði Blakkaskífur Kompásar
Masiíiuolía BArufleygar Kifar Log
Móto oiíi Skrúflásar Bátasaumur Loglíuur
MótoTeiti Maslí tutvistur Skrúflyklar Bátshakar Bitarær Þokuhorn
S t i f t i allskonar, Skipasaumur galv. allskonar. Globu8pumpur,Motor--
bátaspii, Líuuspil. Sjóföt ensk og norsk, bezca tegund. Slétt jártt
galv. í ishús og vatnskassa. Botnvörpurullur hinar vönduðustu. Netagarö
ítalskt. Seglduk á mótorbáta og opin skip, allar stærðir, og rnargt fleira. — A}t
fyrsta flokks vörur, hentugar til notkunar hér og verðið sanngjamr. — Pantanir
út um land afgreiddar um hæl.
Simi búðin 605. O. Ellingsen
— heim 597. Reykjavík. Símnefni: Ellingsen.