Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Qupperneq 223
121
Fólagaskrá og stofnana, opinberir sjóSir o. fl.
122
í nefndum sýslum. SjóSurinn stendur und-
ir stjórn sýslumanns. Skipulagskrá 9. des.
1916, staðf. 14. s. m.
MinningarsjóSur Stepháns
Jónssonar verzlunarstjóra, stofn-
aSur með 1000 kr. af sparisjóði Sauðárkróks
til umbóta á bafnarmálum Sauðárkrókshafn-
ar. S/slumaður Skagafjarðarsýslu og síðar
hafnarnefnd Sauðárkróks stjórnar sjóönum.
Skipulagsskrá 28. ágúst 1912, staðf. 13.
sept. s. á. Eign í árslok 1915 kr. 1221,08.
Minningarsjóður Þorfinus
Þórarinssonar, stofnaður af Ung-
mennafólagi Biskupstungua með 200 kr., til
að styrkja til náms efnilega unglinga í
Biskupstungnahreppi, hvort heldur er til
verklegs náms eða bóklegB. Skipulagsskrá
2. apríl 1916, staðf. 6. okt. s. á.
Minningarsjóður Þorvaldínu
S. J ó n s d ó 11 u r, stofnaður með kr.
4278,28 dánargjöf Jóns Jónssonar á Skjöld-
ólfsstöðum á Jökuldal, til styrktar sjúkl-
ingum á Yífilsstaðahœli. Ytirstjórn hælis-
ins stjórnar sjóðnum. Skipulagsskrá 8. apríl
1915, staðf. 15. s. m. Sjóður í árslok
1915 kr. 4666,64.
Minningarsjóður 25 ára stúd-
enta frá Reykjavíkurskóla, stofn-
aður 25. júní 1905 með 300 kr. til styrkt-
ar stúdentum skólans, er lokið hafa námi
í æðri mentastofnunum landsins, til þess
að framast enu meir í samskonar menta-
stofnun erlendÍH. Sjóður í árslok 1915 kr.
1764,20.
Móðurmálssjóður Hólaskóla,
stofnaður 16. nóv. 1907 af nemendum og
kennurum Hólaskóla, til að glæða áhuga
nemenda skólans og annara á móðurmáli
voru. Skipulagsskrá 15. apríl 1908. Eign
sjóðsiiis í árslok 1915 í Söfnunarsjóði kr.
277,45.
Nemendasjóður gagnfræðaskóians
á Akureyri, stofnaður 24. apríl 1890 með
kr. 449,72 af kennurum og nemendum
skólans, til styrktar nemendum skólaus.
Sjóður í árslok 1915 kr. 4435,54.
Nemendasjóöur Verzlunarskóla Is-
lands stofnaður 28. apríl 1908 af nemend-
uin skólans með 48 kr. Sjóður 30. sept.
1916 kr. 822,43.
Neyðarforðastiftun Hruna-
m a n n a h r e p p s, til að forða fátækling-
m
■ m i i ■
Einar Gislason málari. Bergstaðastræti 7. Trondlijems vátryggingafélag U Allskonar brunavátryggingar. Aðalumboðsmaður CARL FINSEN.
Húsa- og skiltamálning. Skólavörðustíg 25. Skrifstofutími 5V2—6‘/o síðd.
Vönduð vinna. Talsími 331.
■ ■ ■ ■ ■■ a i ■ 1 ■ ■■