Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Qupperneq 226
127
Fólagaskrá og stofnana, opinberir sjóðir o. fl.
128
:'SkipulagBskrá 18. maí 1916, staðfest 6.
okt.
SjúkrasjóSur Kvenfólags
í>ingvallahrepps stofnaSur 1909, til
styrktar fátækum sjúklingum f hreppnum.
Sjóður / árslok 1912 kr. 455.00.
S j ú k r a sky li ssj. HöfSahverfis,
stofnaður með samskotum til byggingar
sjúkraskýlis í Höfðahverfi. Sjóður í árslok
1915 kr. 2707.98.
Skógræktarsjóður Bindindis-
-f é 1 a g 8 Seyðfirðinga, til efling-
*r skógrækt í Seyðis f j arðar-
kaupstað stofnaður með 1000 kr. Bæj-
arstjórnin hefir stjórn sjóðsins á hendi.
Skipulagsskrá staðf. 2. apríl 1912.
Skólasjóður Gagnfræðaskól-
ans á Akureyri er stofnaður samkv.
lögum nr. 20, 9. júlí 1909 og skal varið
skólanum til stuðnings og eflingar. Nem-
«ndur skólans eru allir gjaldskyidir. Skipu-
lagsskrá 14. maí 1910. Sjóður í árslok
1915 kr. 2955.65.
Styrktarsj ó S;u r Aðalbjargar
Á 8 b j a r n a r d ót t u r frá Austur-
Skálanesi, til fátækra ekknai
,xfX. xfx. xtA. xfx. X*>, X.fx. xfA-. ,xfX xtx, xtx. .X*X ,xfM,
Caille Perfecíion-mótor
Jiykir bezti og lientugasti innan- og utanborðs-
mótor fyrir smá-fiskibáta og sýnir þaö bezt
hversu vel bann líkar, að þegar hafa verið
seldir til íslands 43.
Mest er mótor þessi notaður á Austurlandi, og
þar er hann tekin fram yfirallaaðramótora,enda
hefi eg á siðasta missiri selt þangað 15 mðtora.
Pantið í tima, svo mótorarnir goti Komið
hingað með islenzku gufuskipunum frá
Ameriku i vor.
Skrifið eftir verðlista og frekari upplýsingmn
til umboðsmanna minna út nm land eða til
0. Ellingsen,
aðalumboðsmaður á íslandi.
Simnefni: Ellingsen, Reykjavik.
Símar: 605 og 597.
Vr$x- xix x;x 'x;x'*x;x v;x v;x *x;x*‘x;x >ív *x;v.‘
Vopnafjarðarhreppi, stofnaður með
kr. 192,13 samkvæmt arfleiðsluskrá 24.
marz og 22. apríl 1896. HreppBiiefnd
Vopnafjarðarhrepps hefir stjórn sjóðsins á
hendi. Skipulagsskrá 12. maí 1899, staðf.
20. júní 1900. Sjóður 31. des. 1915 kr.
405,81.
Styrktarsjóður Einars Jóns-
sonar, stofnaður 20. maí 1818 af E. J.
hreppstjóra í Kollafjarðarnesi og. konu
hans Þórdísi Guðmundsdóttur með jörðinni
Gróustöðum í Garpsdalssókn til styrktar fá-
tækum í Kirkjubólshreppi. Jörðin seld
1844 fyrir 615 rd. 59 sk. Skipulagsskrá
staðf. 19. sept. 1823. Eign í árslok 1915
kr. 4496.91.
Styrktarsjóður ekkna og
munaðarleysingja í Neshreppi
utan Ennis, stofnað með kr. 667,04,
er skal ávaxtaður í Söfnunarsjóði í 100 ár.
Sýslunefnd Snæfellsness- og Hnappadals-
sýslu hefir stjórn sjóðsins á hendi. Skipu-
lagsskrá 30. jan. 1912 staðf. 13. sept.
Styrktarsjóður frú Elfnar
Briem Jónsson, stofnaður 1912 til
styrktar fátækum stúlkum í hússtjórnar-
,xfm, ,xtx, ,xtx, x|x xtx. xfa, ,xfx, xfx. xtx. xtx. xfx. .xtx, xtx.
StjínarlíMiii
Islands.
Afarnacösynleg bök fyrir hvern
mann.
Verð kr. 1,50 árg.
Afgreiðslumaður er
ióhann Kristjánsson ættfræðingur
MiBstræti 4. Reykjavik.
'x;x' 'x;x' 'x;x"xíx’ 'xjx 'x;x *x;x' '*;x 'x;x' x;x* *jr;x' víx v;x xjx