Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Side 227
129
'Félagasikrá og stofnana, opinberir sjóBir o. fl.
130
deild kvennaskólans í Reykjavík. SjóSur
d árslok 1915 kr. 1168,13.
Styrktarsjóður fátækraekkna
og munaðarlausra barna í Eyja-
fjarðarsyslu og Akureyrarkaup-
stað, stofuaður 23. sept. 1787 af Jóni
•sýslumanni Jakobssyni og F. Lynge kaup-
manni með 250 rd. Skipulagsskrá staðf.
4. des. 1801. Sjóður í árslok 1915 kr.
4589,75.
Styrktarsjóður fátækra stúlkna
'í S k a g a f j a r ð a r s ý s 1 u, stofnaður 4.
•febr. 1892 með 26 kr. Sjóðnum er stjórn-
að af sýslumanninum og prófastinum í
Skagafjarðarsýslu. Eign í árslok 1915 kr.
77,29.
Styrktarsjóöur fátækra í
Sauðárhreppi, stofnaður 28. maí
1864 af Sigurði Guðmundssyni á Heiði, með
7 ám. Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps
stjórnar sjóðnum. Eign í árslok 1915:
■ Jörðin Hólkot 11,8 hndr. og kr. 490,42 í
peningum.
Styrktarsjóður W. Fischers,
stofnaður 26. júní 1889 með 20000 kr.
dánargjöf W. F. stórkaupmanns, »er verja
skal af vöxtunum til styrks handa ekkjum
og börnum« í Reykjavík og Gullbringu-
sýslu, »er mist hafa forsjámenn sína í sjó-
inn«, og ungum sjómönnum íslenzkum það-
an, »til að nema stýrimannafræði«. 1909
var greidd í sjóðinn dánargjöf frú Guðrúnar
Fischers, að upphæð kr. 19,400,99. Stjórn-
endur: ráðherra íslands og Nicolai Bjarna-
son kaupm. Sjóður í árslok 1915 kr.
41590,06.
Styrktarsjóður Friðriks VIII.,
stofnaður 15. ágúst 19Q7 af honum til
minningar um íslandsför hans 1907. Skipu-
lagsskrá staðf. 4. marz 1908; stofnfó 10000
kr. Tilgangur sjóðsins er að efla friðun
og ræktun skóga á Islandi. Nam í árslok
1915 kr. 11369,93.
S t y r k t a r s j ó ð u r fyrir ekkjur
ogbörn sjódruknaðra manna í
Fljótum, stofnaður 23. ágúst 1897 af
Einari B. Guðmundssyni, Páli Arnasyni og
Tómasi Bjarnarsyni. Stjórn: prestur Barðs-
prestakalls og 4 menn aðrir. Eign í árs-
lok 1912: jörðin Sigríðarstaðir í Fljótum,
virt á 816 kr. og kr. 2690,00 í peningum.
Styrktarsjóður gamalla for-
m wmmmmmmm ps
| Matvörur ^ | % Yiðurkendar beztar og ^ |j ódýrastar i ^ 4 Yerzlun HELGA ZOÉGA. I
PS MffllliiIIiiiil ffl m
i !Í7 i