Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 228
131
Félagatal og stofpana, opinberir ajóðir o. fl.
132'
manna í N o r S u r-í s a f j a r ðarsýslu
og íeafjarðarkaupstað er stofn-
aður af gjöf Kaupfélags ísfirðinga er nam kr.
1036,86 og skipulagsskrá hans staðf. 9.
júní 1904. Sýslunefnd N.-ísafj.sýslu hefir
aðalumsjón ajóðains á hendi. Sjóður 31.
des. 1915. kr. 1295,30.
Styrktarsjóður handa ekkj-
um og börnum druknaðra manna
í Yestur-Barðastrandarsýslu,
stofnaður 30. sept. 1897 af Pótri Björns-
syni skjpstjóra, Hvítabandsdeildinni á Bíldu-
dal og samskotum einstakra manna, og
nam stofnféð kr. ■ 808,00. Síðan hefir
sjóðnum verið skift milli hreppa sýslunnar.
I árslok 1913 var eign Dalahrepps kr.
1179,62, og eign Suðurfjarðarhrepps kr.
4 1574,52, og er skipulagsskrá >Ekkna og
munaðarleysingjasjóðs Suðurfjarðahrepps«
staöf. 27. okt. 1915. I árslok 1915 var eign
Patrekshr. kr. 1105,70 og er skipulagsskrá
fyrir >Ekkna og munaðarleysingjasjóð I’at-
reksbrepps« staðf. 6. okt. 1916, og í árs-
lok 1915 útti Tálknafjarðarhreppur kr.
792,34, og er skipulagsskrá fyrir »Ekkna-
og munaðarleysingjasjóð Tálknafjarðar—
hrepps« staðf. 6. okt. 1916.
Styrktarsjóður V. G- i g:a s, handa
duglegum íslenzkum fiskimönnum, á að
styrkja árlegaa 2 islenzka fiskimenn, annan
í Reykkjavík, og hiun á Isafirði. Stofnfé
3,000 kr. Skipulagskrá 21. jan. 1898, Btaðf.
10. júní s. á.
Styrktarsjóður Gísla Jótis
Nikulássonar, stofnaður með arf--
leiðsluskrá 7. maí 1911, til styrktar mun-
aðarleysingjum og fótæklingum í Ytri--
Akraneshreppi, og nam stofnféð, er var
greitt úr dánarbúi gefandans 8. júlí 1913
kr. 4307.30. Stjórnarráð íslands hefir stjórn
sjóðsins á hendi. Skipulagsskrá 22. des.
1914. Sjóður 31. des 1915 kr. 4827.49.
Styrktarsjóður handa ekkj--
um og börnum þeirra í Hvamms-
hreppi, er í sjó eða vötnum
drukna eða hrapa til bana,
stofnaður 1894 með samskotum. Stjórn:
hreppstjóri og 2 aðrir kosnir af hrepps-
nefnd. Skipulagsskrá 28. okt. 1902, staðf.
22. maí 1903. Sjóður 31. des. 1915 kr.
393.66.
r 1- “[ n
Lárus FjelÖsteÖ yfiröómslögmaður. Reykjavík. — íslanö.
Skrifstofa: Lækjargötu 2. J Annast öll venjuleg lögfræðis-
Viðtal8tími: kl. 5—7 síðdegis. ! 1 leg störf
Skrifstofusími: 135. | > sérstaklega:
Heimasími: 395. | Allskonar samningagerðir, kaup t
fMW Símnefni: Fjeldsted Reykjavik. ; r \ ! og sölu, málflutning. i s
Os 1 1