Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Qupperneq 229
Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóSir o. fl.
134
133
Styrktasjóður handa ekkjum
og börnum Isfiröinga, þeirra,
er í sjó drukknaer stot'naður af frjáls-
um samskotum og nam við árslok 1889
kr. 3,411,18. Stjórn sjóðsins er árlega
kosin af sýslunefnd Isafjarðarsvslu. Yerk-
svið er Isafjarðarsýsla og Isafjarðarkaup-
staður. Skipulag88krá staðf. 31. maí 1890.
Sjóður í árslok 1915 kr. 12323,09.
Styrktarsjóður handa ekkj-
um og börnum Seyðfirðinga
þeirra er í sjó drukna, stofn-
aður 3. febr. 1901, skipulagsskrá 16. apr/1
1901, staðf. 26. júní 1903. Stjórn: þriggja
manna nefnd, kosin af sýslunetnd Norður-
Múlasýslu, bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaup-
staðar og hreppBnefnd Seyðisfjarðarhrepps.
Sjóður 31. des. 1915 í söfnunarsjóði kr.
999.47.
Styrktarsjóður handa ekkj-
um sjódruknaðra manna og
börnum þeirra á Siglufirði,
stofnaður 5. júlí 1880. Stjórn 3 menn kosnir
af hreppsbúum. Sjóður í árslok 1912 kr.
6234.74.
Styrtarsjóður handa ekkjum
o g börnum Vestmannaeyinga
þeirra, er í sjó drukna eða hrapa
t i 1 b a n a, er stofnaður af frjálsum sam-
skotum, er námu 204 kr. 31. ág. 1891.
Stjórn sjóðsins er kosin af sýslunefnd Vest-
mannaeyja ár hvert. Skipulagsskrá 15.
sept. 1891, staðf. 5. des. 1891.
Styrktarsjóður handa ekkj-
um og munaðarleysingjum í
Rangárvallasýslu, sórstaklega ætl-
aður til þess að taka til hans, þegar mikið
manntjón ber að höndum. Skipulagsskrá
31. okt. 1894, staðf. 25. marz 1895. Sjóð-
ur 31. des. 1915 kr. 1370.59.
Styrktarsjóður handa ekkj-
um sjódruknaðra manna í
Grýtubakkahreppi er stofnaður í
þeim tilgangi að styrkja ekkjur sjódrukn-
aðra manna, þær er eigi þiggja af sveit.
Skipulagsskrá staðfest 17. okt. 1896. Sjóð-
ur í árslok 1912 kr, 6362,65.
S t y r k t a r s j ó ð u r handa þeim
erbfðatjóúaf jarðeldum á ís-
1 a n d i er myndaður með 16.500 kr. stofn-
fó, sem var nokkur hluti þess er, safnaðist
með frjálsum samskoturn vorið 1875
Tilg. sjóðsins er að lótta ne'yð og bæta tjón
af jarðeldi, og einnig að efla jarðrækt og
önnur fyrirtæki. Verksvið hans er aðallega
Múlasýslurnar. Skipulagsskrá staðf. 31.
júlí 1878. Nam í ársl. 1915 kr. 40726.64.
Styrktarsjóður handa barna-
kennurum er stofnaður með lögum 9.
júlí 1909; stofnfó 5000 kr. Gjaldskyldur
til sjóðsins er hver kennari, sem ráðinn er
samkvæmt lögum um fræðslu barna frá 22.
nóv. 1907. Sjóðnum Btjórna fræðslumála-
stjórinn, kennaraskólastjórinn og hinn þriðji
maður, er stjórnarráðið kýs. Reglugjörð
sjóðsius er fra 30. apríl 1910, I sjóði við
árslok 1915 kr. 24950 59.
Styrktarsjóður Hannesar
Á r n a s o n a r til eflingar heimspekileg-
um vísindum á íslandi, er stofuaður af fó
því, er síra H. Á. prestaskólakennari gaf
með arfleiðslugjörð 15. ág. 1878; varsióðn-
um lagt út fó þetta úr dánarbúi arfleiðanda
12. febr. 1881 með 30,315 kr. 43 a. Styrk
úr sjóðnum skal veita einum manni 6. hvert
ár, 4 ár í senn, til þess að stunda heim-
spekisnám og h&lda heimspekisfyrirlestra.
Skipulagsskráin 26. apríl 1882, staðf. 26.
maí s. á.. Endurskoðuð skipulagsskrá 11.
nóv. 1912. í sjóði við ársl. 1915 kr.
68106.98. '
Styrktarsjóður P. Hansen,
stofnaður með 500 kr. af óðalsbónda Peder
Hansen Ishöj í Danmörku til styrktar ung-
um, efnilegum fátækum mönnum eða kon-
um til utanferöa, til að afla sér frekari
þekkingar í búnaðar- eða alþyðufræðslu-
málum. Skólanefnd Eiðaskóla hefir stjórn
sjóðsins á nendi. Skipulagsskrá 10. júní
1915, staðf. 27. okt. s. a. Sjóöur í árslok
1915 kr. 520.00.
Styrktarsjóður Hjálmars
kaupmanns Jónssonarer stofnaður
af honum með arfleiðsluskrá dags. 14. sept.
1893, og viðaukum við hana dags. 19. mar/,
1895 og 16. maí 1900. Stjórnendur eru
biskupinn yfir Islandi og 2 menn aðrir.
Stofnfó Bjóðsins var úthlutað á skiftafundi
eftir hinn framliðna og nam kr. 13,457,60.
Tilgangurinn er að Btyrkja fátækar ekkjur
og börn íslenzkra fiskimanna, erí sjó drukna.
Skipulagsskrá 27. marz 1903, staðfest 10.
júní s. á. Nam 31. ág. 1916 kr. 16428,99.
Styrktarsj óður hjónanna C. J.
Höepfuers og kon.u hans er stofuaður
með 10 þús. kr. höfuðstól af ekkjufrú
s