Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 231

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 231
137 Félagaskrá og stofuana, opinberir sjóðir o. fl. 138 Önnu Höepfner, í minningu um látinn mann hennar, ísl. kaupm. C. J. Höepfner, til styrktar fátœkum sjúklingum í Eyja- fjarðarsyslu og Akureyrarkaupstað, ásamt Svalbarðs- Grýtubakka- og Halshreppum í Þingeyjarsýslu, til borgunar sjúkrahúsvist- ar og lækningar í sjúkrahúsinu á Akur- eyri. Bæjarstjórnin hefir stjórn sjóðsins á hendi. Skipulagsskrá 26. júlí 1902, staðf. 29. jan. 1903. Styrktarsjóður iðnaðarmanna < Reykjavík, stofnaður 7. april 1895 með kr. 2263,66, til að styrkja iðnaðar- menn í Reykjavík sem og ekkjur þeirra og börn. Stjórn sjóðsins kosin af Iðnaðar- mönnum á aðilfundi. Skipulagsskrá staðf. 18. sept. 1896. Sjóður í árslok 1915 kr. 6368.59. Styrktarsjóður Jóhannesar Kristjánssonar handa bændaefnum í Helgastaða- Húsavikur- og Ljósavatns- hreppum er stofnaður með 500 id. gjöf (í Laxamýri) J. Kr. 7. febr. 1869. Stjórnend- ur eru sýslumaðurinn í S.-Þing., próf. í því prófastsdæmi og alþm. kjörd. Skípnlagsskrá 3. júlí 1874. Nam við ársl. 1910 kr. 2,638.00. Styrktarsjóður Kristjáns IX. er stofnaður með 8000 kr. gjöf frá Krist- jáni IX. 10. ág. 1874. Tilg. sjóðsins er að stuðla að framförum landsins með því að verðlauna árlega tvo menn, er mesta fram- takssemi hafa sýnt á helztu atvinnuvegum þess. Skipul.skrá staðfest 7. nóv. 1874. Nam í árslok 1915 kr. 11162.52. Styrktarsjóður læknadeildar háskóla íslands, var í marz 1916 afhentur háskólauum og nam þá kr. 1560,95. Styrktarsjóður Póturs skipstj. Björnssonar er Btofnaður samkv. arf- leiðsluskrá 11. apríl 1900 og 31. jan. 1904, með kr. 21,400,43. Tilgangurinn er að verð- launa dugnað í búnaðarframförum í Vestur- Barðastrandarsýslu. Stjórn er kosin af sýslunefndinni þar. Skipul.skrá staðt'. 12. apr. 1910. Styrktarsjóður sjómanna í V e s t rn a n n a e y j u m er stofnaður 1. jan. 1908 af 600 kr. gjöf frá Skipaabyrgðarfól. Vestmannaeyja til að styrkja aldraða eða heilsubilaða sjómenn, er hafa verið heim- ilisfastir í Ve.itm.eyjum minst 10 ár. Sýslu- nefnd Vestmieyja hefir á hendl aðalumsjóu hans. Skipul.skrá 16. des. 1908, staðf. 3. febr. 1909. 1 Styrktarsjóður Seyðisfjarð- arnrepps, stofnaður 3. júlí 1911 með 4000 kr. af Seyðisfjarðarhreppi og skal á- vaxtaður í Söfnunarsjóði íslands til 22. júní 1994, en þá skal nokkuð af fénu út- borgast Seyðisfjarðarhreppi, og síðar skal Norður-Múlasýsla og Seyðisfjarðarkaupstað- ur hafa'not sjóðsins. 22. júuí 2044 skal af sjóðnum mynda annan Bjóð til styrktar Is- lenzkum nemendum við háskðla Islauds, og enn skal stofna af þessu fó hinn þriðja sfóð, er taki oil starfa 22. jútrí 2093. Styrktarsjóður skipstjóra og stýrimanna við Faxuflóa, stofn- aður 17. febr. 1894, til að styrkja skip- stjóra og atýrimenn á þilskipum,-sem gerð eru út til fiskiveiða í veiðistöðum kringum Faxaflóa, svo og ekkjur þeirra og börn. Skipulagsskrá staðf. 2. júlí 1894. Sjóður 31. des. 1915 kr. 8539,05 Styrktarsjóður til menningar ungum stúlkum í Svínavatns- hreppi, stofnaður 20. júní 1890 með 200 kr. af 8 konum og körlum. Stjórn: prest- ur Auðkúluprestakalls og hreppsnefud Svína- vatnshrepps. Sjóður 31. des. 1915 kr. 563.19.. Styrktarsjóður verðugra og þurfandi þjóðjarðalandseta og ekkna þeirra í hinu fyrver- a n d i S u ð u r a m t i, stofnaður með kon- ungsúrskurðum 18. sept. 1793 og 14. marz 1832, sbr. konungsúrskurð 7. okt. 1875. Reglugerð 7. júni 1833. Sjóður í árslok 1915 kr. 5128,92. Styrktarsjóður verzlunar- m a n n a í R e y k j a v < k (og sjúkrasjóð- ur) stot'naður 24. nóv. 1867 J>til uð styrkja fátæka og atviunulausa verzlunarmenn með fjárframlagi, svo og fólitlar ekkjur og börn látinna fólagsmanna, sórstaklega þeirra, er lagt hafa fó í sjóðinn að minsta kost 5 ár ár 8amfleytt«. Sjcður í árslok 1915 kr. 46,956.16. Styrktarsjóðurinu »Þorvaldar- m i n n i n g« er dánargjöf Katrinar Þorvalds- dóttur sanikv. arfleiðsluskrá, dags. 29. maí 1889,ognam kr. 4,005 99. Tilganguraðstyrkja bændaefni í Dalasýslu. Skipulagsskrá 10. júnl 1897. Staðf. 16. sept. s. á. Sjóður f árslok 1915 kr. 7972,79. Styrktarsjóður Þverárhrepps,. stofnaður 13. febr. 1888 af Ólafi Jóussyui með 112 kr., til efliugar verklegum frant-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.