Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 231
137
Félagaskrá og stofuana, opinberir sjóðir o. fl.
138
Önnu Höepfner, í minningu um látinn
mann hennar, ísl. kaupm. C. J. Höepfner,
til styrktar fátœkum sjúklingum í Eyja-
fjarðarsyslu og Akureyrarkaupstað, ásamt
Svalbarðs- Grýtubakka- og Halshreppum í
Þingeyjarsýslu, til borgunar sjúkrahúsvist-
ar og lækningar í sjúkrahúsinu á Akur-
eyri. Bæjarstjórnin hefir stjórn sjóðsins á
hendi. Skipulagsskrá 26. júlí 1902, staðf.
29. jan. 1903.
Styrktarsjóður iðnaðarmanna
< Reykjavík, stofnaður 7. april 1895
með kr. 2263,66, til að styrkja iðnaðar-
menn í Reykjavík sem og ekkjur þeirra
og börn. Stjórn sjóðsins kosin af Iðnaðar-
mönnum á aðilfundi. Skipulagsskrá staðf. 18.
sept. 1896. Sjóður í árslok 1915 kr. 6368.59.
Styrktarsjóður Jóhannesar
Kristjánssonar handa bændaefnum í
Helgastaða- Húsavikur- og Ljósavatns-
hreppum er stofnaður með 500 id. gjöf (í
Laxamýri) J. Kr. 7. febr. 1869. Stjórnend-
ur eru sýslumaðurinn í S.-Þing., próf. í því
prófastsdæmi og alþm. kjörd. Skípnlagsskrá
3. júlí 1874. Nam við ársl. 1910 kr. 2,638.00.
Styrktarsjóður Kristjáns IX.
er stofnaður með 8000 kr. gjöf frá Krist-
jáni IX. 10. ág. 1874. Tilg. sjóðsins er að
stuðla að framförum landsins með því að
verðlauna árlega tvo menn, er mesta fram-
takssemi hafa sýnt á helztu atvinnuvegum
þess. Skipul.skrá staðfest 7. nóv. 1874.
Nam í árslok 1915 kr. 11162.52.
Styrktarsjóður læknadeildar
háskóla íslands, var í marz 1916
afhentur háskólauum og nam þá kr. 1560,95.
Styrktarsjóður Póturs skipstj.
Björnssonar er Btofnaður samkv. arf-
leiðsluskrá 11. apríl 1900 og 31. jan. 1904,
með kr. 21,400,43. Tilgangurinn er að verð-
launa dugnað í búnaðarframförum í Vestur-
Barðastrandarsýslu. Stjórn er kosin af
sýslunefndinni þar. Skipul.skrá staðt'. 12.
apr. 1910.
Styrktarsjóður sjómanna í
V e s t rn a n n a e y j u m er stofnaður 1. jan.
1908 af 600 kr. gjöf frá Skipaabyrgðarfól.
Vestmannaeyja til að styrkja aldraða eða
heilsubilaða sjómenn, er hafa verið heim-
ilisfastir í Ve.itm.eyjum minst 10 ár. Sýslu-
nefnd Vestmieyja hefir á hendl aðalumsjóu
hans. Skipul.skrá 16. des. 1908, staðf. 3.
febr. 1909. 1
Styrktarsjóður Seyðisfjarð-
arnrepps, stofnaður 3. júlí 1911 með
4000 kr. af Seyðisfjarðarhreppi og skal á-
vaxtaður í Söfnunarsjóði íslands til 22.
júní 1994, en þá skal nokkuð af fénu út-
borgast Seyðisfjarðarhreppi, og síðar skal
Norður-Múlasýsla og Seyðisfjarðarkaupstað-
ur hafa'not sjóðsins. 22. júuí 2044 skal af
sjóðnum mynda annan Bjóð til styrktar Is-
lenzkum nemendum við háskðla Islauds, og
enn skal stofna af þessu fó hinn þriðja
sfóð, er taki oil starfa 22. jútrí 2093.
Styrktarsjóður skipstjóra og
stýrimanna við Faxuflóa, stofn-
aður 17. febr. 1894, til að styrkja skip-
stjóra og atýrimenn á þilskipum,-sem gerð
eru út til fiskiveiða í veiðistöðum kringum
Faxaflóa, svo og ekkjur þeirra og börn.
Skipulagsskrá staðf. 2. júlí 1894. Sjóður
31. des. 1915 kr. 8539,05
Styrktarsjóður til menningar
ungum stúlkum í Svínavatns-
hreppi, stofnaður 20. júní 1890 með 200
kr. af 8 konum og körlum. Stjórn: prest-
ur Auðkúluprestakalls og hreppsnefud Svína-
vatnshrepps. Sjóður 31. des. 1915 kr. 563.19..
Styrktarsjóður verðugra og
þurfandi þjóðjarðalandseta
og ekkna þeirra í hinu fyrver-
a n d i S u ð u r a m t i, stofnaður með kon-
ungsúrskurðum 18. sept. 1793 og 14. marz
1832, sbr. konungsúrskurð 7. okt. 1875.
Reglugerð 7. júni 1833. Sjóður í árslok
1915 kr. 5128,92.
Styrktarsjóður verzlunar-
m a n n a í R e y k j a v < k (og sjúkrasjóð-
ur) stot'naður 24. nóv. 1867 J>til uð styrkja
fátæka og atviunulausa verzlunarmenn með
fjárframlagi, svo og fólitlar ekkjur og börn
látinna fólagsmanna, sórstaklega þeirra, er
lagt hafa fó í sjóðinn að minsta kost 5 ár
ár 8amfleytt«. Sjcður í árslok 1915 kr.
46,956.16.
Styrktarsjóðurinu »Þorvaldar-
m i n n i n g« er dánargjöf Katrinar Þorvalds-
dóttur sanikv. arfleiðsluskrá, dags. 29. maí
1889,ognam kr. 4,005 99. Tilganguraðstyrkja
bændaefni í Dalasýslu. Skipulagsskrá 10.
júnl 1897. Staðf. 16. sept. s. á. Sjóður f
árslok 1915 kr. 7972,79.
Styrktarsjóður Þverárhrepps,.
stofnaður 13. febr. 1888 af Ólafi Jóussyui
með 112 kr., til efliugar verklegum frant-