Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 233
141
'Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóðir o. fl.
tförum f hreppnum. Stjórn: hreppsnefndin.
S t y r k-t a r s j ó S u r Örum&Wulffs
«r stofnaSur meS 1500 rd. gjöf frá Örum
& Wulff 17. júlí 1874, til minningar um
1000 ára hátíS íslands. ASaltilgangur er aS
styrkja búnaSarskóla í N.- og A.-amtinu
og skal forstöSunefnd skólans hafa stjórn
sjóSsins á hendi. Skipulagsskrá staðf. 18.
júl( 1874. Nam viS árslok 1910 4000 kr.
Systrasjóður kvennaskÓ1ans
i Reykjavík, stofnaSur 18. des.
'Í890 af frú Th. Melsted. Eign 1 árslok
1916 í SöfnunarsjóSi kr. 3238.98.
Thorkillii barnasólasjóður,
■stofnaður 3. apríl 1759 með gjafabrófi Jóns
Þorkelssonar Skálkoltsrektors til kristilegs
uppeldis allra fátœkustu börnum í Kjalar-
nesþingi. SjóSur í árslok 1915 kr. 73195.11.
Utanverðuneslegat, stofnað 31.
jftn. 1838 af Benedikt prófasti Vigfússyni
á Hólum með jörðinni Utanverðunesi 25,6
hdr. að dýrleika, til framfærslu fátæks
barns í Skagafjarðarsýslu sórstaklega i
Hólahreppi. Stjórn: sýslumaður og pró-
fastur. Sjóður i árslolt 1915: jörðin Utan-
'verðunes og kr. 168,46 í sparisjóði.
Vaðall á Barðaströnd, 10 hdr.
ií jörðinni, gefin 4. júli 1667 af Magnúsi
■ og Þorleifi Magnússonum, fátækum i Barða-
Strandar- ísafjarðar- og Stranda sýslum.
V a 11 h o 11 s l e g a t. 20. júlí 1693 gaf
Þóröur biskup Þorláksson jörðina Ytra-Vall-
holt í Skagafirði til styrktar fátækum ekkj-
um og munaðarlausum börnum í Norðlend-
ingafjórðungi, sórstaklega í Hegrar.esþingi.
Sjóðurinn -er undir stjórn biskups og nam
í árslok 1915 kr. 6869.01, þar af jarðeign-
■in virt á 4000 kr.
VerðlaunasjóSur BúnaSar-
tsambands Vestfjarða, stofnaður 1909
með kr. 3490.83, amtssjóðsleifum Norður-
JsafjarSarsýslu og Strandasýelu, til verölauna
handa fólögum sambandsius. Elgn í árs-
lok 1915 kr. 3700.
V eturliðastaðir hálfir gefnir 20.
febrúar 1843 af Tómasi Jónssyni til upp-
frieðslu fátækum börnum í Hálshreppi.
>V i n a g j ö f«, stofnuð i maí 1903 af
dbrm. Jóhanni Póturssyni og konu hans
Elínu Guðmundsdóttur á Brúnastöðum og
Birni Þorkelssyni og konu hans Guðlaugu
Gunnlaugsdóttur á SveinsstöSum með 2000
<kr. gjöf til uppeldis foreldralausum börn-
142
um í Lýtingsstaðahreppi. Stjórn: hrepp-
Btjóri, hreppsnefndaroddviti og þriBji maS-
ur kosinn af hreppsnefnd LýtingsstaSa-
hrepps. Eign í árslok 1915 kr. 2000.00.
Þúsund ára afmælissjóSur
E y j a f j a r ð a r er 1000 kr. gjöf frá Skúla
Thóroddsen og konu hans Theódóru. Til-
gangurinn að verðlauna á ýmsan hátt af-
mælishátíðahöld í Eyjafirði til þass að glæða
félagslff þar. Skipulagsskrá 6. jan. 1897
staðf. 16. apríl s. á.
Æ f i n 1 e g e r f i n g j a r e n t a Sigríð-
ar Melsted, stofnuö 18. ágúst 1914 af
Boga Th. Melsted, með jörðinni Hlíð í
Grafningi 22.6 hndr. að dýrleika. Skipu-
lagsskrá staðf. 13. okt. 1914. SjóSur f árs-
lok 1915 auk jarðeignarinnar kr. 15.56.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR,
stofnað af Jóni Pfílssyni bankagjaldkera 12.
sept. 1909. Stjórn: Jón Pálsson (form.),
Eggert Claessen yfirdómstögm., Elnar Árna-
son kaupm., Bjarni Pétursson verzlunarm.,
Þuríður Sigurðardóttlr verzlunarmær, Bjarni
Bjarnason klæðskerl og Guðm. Björnson
laudlæknirj varamaður 4 stjórninni er
Stóindór Björnsson kennari. EndurskoS-
endur: Björn Bogason bókb. og Ingvar
Þorsteinsson bókbindari; varaendurskoðend-
vir: Benedikt G. Waage verzlunarm. og
ÓKna Ólafsdóttir verzluuarmær.
Samlagið telur nú nærfelt 900 meðlimi.
Varasjóður þess (50 ára afmælisgjöf Brynj.
H. Bjarnason kaupm.) er nál. 600 krónur.
Sem stendur eru iðgjöld hluttækra sam-
lagsmanna og dagpeniugar, sem samlagið
veitir sjúkum samlagsmönnum þessi:
Iðgjöld á mán. Dagpeningar
kr. 0,50 kr.
— 0,75 — 0,50
— 0,85 — 0,75
— 1,00 — 1,00
— 1,35 — 1,50
— 1,75 — 2,00
Samlagið veitir samlagsmönnum sínum
ókeypis: lyf, læknishjálp og spftalavist í
32 vikur á samfleyttum þrem roikningsár-
um í Heilsuhælinu á Vífilsstöðum, Landu-
kotsspítala og geðveikrahælinu á Kleppi.
SKATTANEFND : Borgarstjóri og bæj-
arfulltrúarnir Sighvatur Bjarnason og
Sveinn Björnsson (til vara: Haunea Haf-