Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 235
145,
Félagaskrá og stofnana opinberir sjóðir o. fl.
146
liðason), semur í októbermánuði ár hvert
skrá um tekjur þeirra bæjarbúa, sem skatt
eiga að grei'ða í landssjóð samkvæmt tekju-
skattslögum 14. des. 1877.
í yfirskattanefnd, sem úrskurðar
kærur skattgreiðenda, eru nú (skipaðir 1.
jan. 1915): Halldór Daníelssoti yfirdómari,
Eiríkur Briem prófessor og Björn Sigurðs-
son bankastjóri, en varamaður Guðm. Guð-
mundsson (frá Yegamótum).
SKAUTAFÉLAG RVÍKUR, stofnað í
jan. 1893 með peim tilgangi »að vekja og
styðja áhuga bæjarmanna á skautfimi«.
Fólagatal nál. 300. Eignir: verkfæri o. fl.
um 200 kr. virði, peningav í sjóði um 400
kr. Stjóru: forrn. Jón KristjanBSon próf.,
ritari jungfrú Ingibjörg Brands, gjaldkeri
Geir H. Zoega. Brautarverðir: Olafur
Magnússon Ijósm. og Arreboe Clausen
kaupnr., ennfr. Gunnar Halldórsson verzlm.
SKÓGRÆKTARFÉLAG, stofnað 25. ág.
1901, fyrir forgöngu C. C. Flensborgsskóg-
fræðitigs, til skóggræðslu nærri höfuðstaðnum
(viðRauðavatn). Hlutafólag (25 kr. hl.). Form.
Tryggvi Gunnarsson f. bankas'jjóri.
SKÓGRÆKTARSTJÓRN samkv. lögum
22. nóv. 1907 til þess að vernda og bæta
skóga hór á landi. Skógræktarstjóri er A.
F. Kofoed-Hansen (I. 3000), skógarveiðir:
Guttormur Pálsson (á Hallormsstað), Einar
E. Sæmundsson (á Eyrarbakka), Stefán
Kristjánsson (á Vöglum). Gutinlaugur
Kritmundsson (fæst-við sandgræðslu). Skóg-
verðirnir hafa 1000 kr. að launurn.
SKÓLANEFND, borgarstjóri og bæjat-
fulltrúarnir Bríet Bjarnhóðinsdóttir, Guðrún
Lárusdóttir og síra Magnús Helgason, enn-
fremur síra Bjarni Jónsson, hefir »umsjóu
og eftirlit með öllum barnafræðslumálum
kaupstaðarins og sérstaklega með kenslunni
í barnaskóla kaupstaðaritis og öllu þvi,
sem barnaskólann varðar, alt samkvæmt
því, sem fyrir er mælt í lögum um fræðslu
barita og reglugjörðum þeim, er kenslu-
málastjórnin setur«.
SLATURFÉLAG SUÐURLANDS, hluta-
félag með 30,000 kr. stofnsjóð í 10 o^ 50
kr. hlutum, stofnað í janúar 1907, með því
markmiðí, að gera sölu sláturfénaðar hag—
kvænta og eðlilega, svo sem með' því
a ð vanda sem bezt meðferð kjöts og
attnara afurða sláturfénaðar og vinna þeim
markað, '
a ð koma svo reglubundnu skipulagi á
flutning fénaðar til sláturhúsauna og af-
urða á markaðinn, sem unt er,
að losast við ónauðsynlega milliliði, og
að seljendur fái alt verð fónaðar sítts,.
að kostnaði við söluna fradregnum.
Fólagsmenn 3000 á svæðinu frá Skeiðará
vestur að Hítará (Hítá). Hefir komið sór
upp sláturhúsi á tveim stöðum, í Reykja-
vík ásatnt kælihúsi og þar tilheyrandi vól-
urn, og í Borgarnesi. Reykjavíkurslátur-
húsið stendnr tieðrn við Jjindargötu ittnar-
lega (a Frostastaðaliletti). Eignir félags-
ins (varasjóöur meðtalinn) eru kr. 192,500.
Yfirslátrari er þar Tómas Tómasson. Níu
manna stjórn : Agúst Helgson dbrm. í Birt-
ingaholti form.; Björn Bjarnarson dbrm. í
Grafarholti; Guðm. Ólafsson á Lutidum^
Haunes Thorarensen framkvstj. í Rvík, Guð-
jón Jónsson Asi, Guðmundur Erlendsson
Skipliolti, Jónas Arnason Reynifelli, Jón
Hannesson Deildartungu, Lárus Helgason,
Kirkjubæjarklaustri.
Hannes Thorareuseu er forstjóri fólags-
ins (Rvík) og í framkvæmdarnefnd með-
honum þeir Björn Bjarnarson dbrm. I
Grafariiolti og Vigfús bóndi Guðmpndsson,.
Rvík.
SLÖKKVILIÐIÐ í Rvík skiftist í aðal-
slökkviliðið, varaslökkviliðið og lögreglulið.
Slökkviliðsstjórinn (nú G. Olspn), og í
forföllum hatis varaslökkviliðsstjórinn (ntl
Pótur Ingimundarson), er yfirmaður og.
stjórnandi alls slökkviliðsius.
Allir karlmenn í bænum, sem til þess
verða álitnir hæfir, eru skyldir til þjónustu
í aðalslökkviliðinu frá því þeir eru 20 ára
unz þeir eru 50 ára, nema sjúkleiki hamli.
1 aðalslökkviliðinu skulu að minsta kosti
vera þessir menn:
Slökkviliðsstjórinn,
Varaslökkviliðsstjórinn,
2 áhaldaumsjónarmenn, er jafnframt sétt
vökumetin á aðalslökkviliðstöðinni og
gazlumeun rniðstöðvar brunasímans,
36 líðsmentt og nokktir varaliðsmenn eftr
nánari ákvörðun slökkviliðsstjóra,