Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Side 237
145
Fálagaskrá og stofnaua. opinberir sjóSir o. fl.
150
2 brunakaliarar.
Af áböldum á Reykjavíkurkaupstaður nú
8 slönguvagna, 4 slökkvidœlur, 3 björgun-
arstiga, 2 sjálfhelduatiga og 2 vóldælur, sem
önnur dælir 600 ,1. á kist., hin 400 1
B r u n a s í m a r, til þess ætlaðir að
gera brunastöðinni viðvart um eldsvoða eru
alls 29 hór í bæ og er þeim komið fyrir
svo sem hór segir:
Nr. 1 Iíornið: Laufásvegur og Skálholts-
stígur
— 2 Laufásvegur hjá Briemsfjósi.
— 3 Hornið: Bergstaðastr. og Baldurs-
gata.
— 4 Hornið: Bergstaðastr. og Spítalast.
— 5 Skólavörðustígur 22 (Holt).
•— 6 Hornið: Frakkastígur, Njálsgata,
Kárastígur.
— 7 Hornið: Grettisgata og Yitast/gur.
— 8 Laugavegur 76 við Barónsstíg.
— 9 »Norðurpóll«.
— 10 Lindargata 42 hjá Kaupangi.
— 11 Hornið: Laugav. og FrakkaBtígur.
— 12 — : Vatnsstígur og Lindarg.
— 13 Klapparst. (á pakkhúsi Vólundar).
— 14 Hornið: Smiðjust. og Hverfisgata.
— 15 Vegamótastígur (Siökkvitóiahúsið).
— 16 Hornið: Amtmaunsstígur og bing-
holtsstræti.
— 17 Lækjargata6(húsM/l'h. Blöndahl).
— 18 Túngata (Landakotsspítali).
— 19 Hornið: Bræðraborgar.-tigur og
Túngata.
— 20 Hornið: Fiamnesvegur og Sel-
landsstígur.
— 21 Framnesvegur við Litln-Skipholt.
— 22 —»— Slökkviliðshúsið.
— 23 Hornið: Mýrargata og Bkkkast.
— 24 — : Ægisgata og Vesturgata.
— 25 Vesturgata (Verzlunarskólinn).
— 26 Mjóstiæti og Brattagata. *
— 27 Hornið: Austurstræti og Vettusund
— 28 Lækjartorg (Thomsens hús).
— 29 Templarasund (Alþingishiísið).
SÓKNARGJÖLDj til prests og kirkju eru
lögboðin (lög 9, júíí 1909) minst 75 aura
nefskattur. Sóknargjaldið í höfuðstaðnum
nemur tiú kr. 3,02 á hvert nef (2,10 + 0,92).
SÓKNARNEFND þjóðkirkjusafnaðarius
í Reykjavík skipa nú Sigurðtir Jónsson
kennari (form.), Bigurbjörn A. Gislason caud.
theol., Bjarui Jónsson kennari, Guðm. Bjarna-
son klæðskeri, Pótur Halldórsson bóksali.
STEINOLÍUFÉLAGIÐ »hið íslenzka
steinojiufélag«, stofnað 30. okt. 1913. Stjórn:
Holger Debell (form. og framkvæmdarstj.),
Eggert Claessen yfirdómslögm., Jes Zimsen
kaupm. Höfuðstóll kr. 300,000.
STJORNARRÍÐID, (sjá Landsstjórn ís-
lands).
STÚRSTÚKA ÍSLANDS, (sjá Goodtempl-
arreglan).
STÚDENTAFÉLAGIÐ (Hið ístenzkastud-
entafélag), stofnað 14. nóv. 1871, með þeim
tilgangi, »að koma á blómlegu og þjóðlegu
stitdentalifi í Reykjavík, .fræða hver annan
og skemta með fyririestrum og umræðum;
glæða áhuga annara á mentun og framför-
um og styðja að þeim«. Tala fólaga nm
100. Hússjóður fólagsins í okt. 1916 kr.
1202,40, Minnisvarðasjóður Jóuasar Hall-
grímssonar kr. 2358,10. Fólagssjóður 35
kr. Stjórn: Alexander Jóhannesson dr. phil.
(forni.), Hinrik Thorarensen stud. med.
(ritari), Kristján Linnet cand. jur. (gja)dk.).
STJARNAN í AUSTRI, alþjóðasamband
til að undirbúa komu mannkynsfrelsaratts.
Engin lög og ekkert tillag. Inntökugjald
2 kr. Gefur út jólablaðið: Stjarnan í austri.
Stjóm: form. Guðnt. Guðmundsson skáld,
ritari Harriet Kiær, ritari á Akureyri: Að-
albjörg Sigurðardóttir. Tala félaga: 58.
STÝKIMANNASKÓLI (upp frá Vesturg.
36), stofnaður með lögum 22. maí 1890.
Skólastjóri Páll Halldórsson (1. 2000), að-
stoáarkennari Guðmundur B. Kristjánsson
(I. 1200). Námstími 2 vetrar. Nemendur
um 70.
SUNDSKÁLINN GRETTIR, reistur af
Ungmennafólagi lteykjavíkur árið 1909 við
Skerjafjörð, hefir kostað um 2500 kr. Op-
inn frá 1. maí til 1. nóv. Einstök böð
kostu 10 a. og 5 a. fyrir börn. Mánaðar-
gjald kr. 1,50. Arsgjald 3 kr. Stjórn:
Signrj. Pótursson kaupm. (form.), Einar
Pétursson verzlm. (gjaldk.), Guðm. Kr. Guð-
mundsson verzlm. (ritari).