Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 241
157
Fólagaakrá. og stofnana, opiuberir sjóöir o. fl. 158
síöar meir til aS ala upp munaðarlaus börn,
eftir þvf sem til vinst.
UMBOÐSMENN. Til þess að hafa um-
sjón með þjóðjörðum í landinu eru skipaðir
sérstakir umboðsmenu. Þeir byggja jarð-
irnar, með samþykki stjórnarráðsins, taka
við afgjaldi þeirra og hafa að launum lj6
bluta afgjaldsins. Sem stendur eru 7 um-
boð alls á landinu.
UMSJÓNAltMAÐUR áfengiskaupa er
Jón Egilsson. Skrifstofa Laugavegi 31, opin
5—7.
UNGMENNAFÉLAGASAMBAND ÍS-
LANDS var stofnað 2. ágúst 1907, til þess
að koma öllum ungmennafólögum landsins
undir eina yfirstjórn, og efla samvinnu
þeirra í milli.
í sambandinu eru 50 fólög með 2000 fé-
lagsmönnum. Sjóður kr. 1500.00. Stjórn:
Guðm. Davíðsson (form.), Guðm. Jónsson
(ritari), Egill Guttormsson (gjaldk.).
U. M. F. IÐUNN var stofnað 1908, með
þvf markmiði, »að styrkja og efla alt sem
þjóðlegt er og landi og l/ð til gagns og
sóma, sórstaklega fegrun íslenzkrar tungu,
áð glæða áhuga á íþróttura, og vekja frjáls-
lyndar skoðanir f hvfvetna«. Fólagar geta
allar konur orðið eldri 17 ára og yngri en
40. Fólagar 84, alt konur. I husgerðar-
sjóði 761 kr., f fólagssjóði. Stjórn: Ingi-
björg Benediktsdótúr (form.), Eygló Gísla-
dóttir (ritari), Gunnfríður Ebenesardóttir
(gjaldk.) og Inga Lára Lárusdóttir (fundar-
stjóri).
UNGMENNAFÉLAG REYKJAVÍKUR
var st.ofnað 3. okt. 1906. Tilgangur fólags-
ins er »a. Að reyna af alefli að vekja
löngun hjá æskulýðnum til þess að starfa
fyrir Bjálfa sig, land sitt og þjóð. b. Að
temja sór að beita starfskröftum sfnum f
fólagi og utan félags. c. Að reyna af fremsta
megni að styðja, viðhalda og efla alt það,
sem þjóðlegt er og ramíslenzkt og horfir
hinni íslenzku þjóð til gagns og sóma. Sér-
staklega skal leggja stund á að fegra og
hreiusa móðurmálið. d. Að vekja og efla
frjálslyndar skoðanir í hvívetna. í stjórn
félagsins eru: form. Guðbrandur Magnús-
son, meðstjórnendur Björn Jakobsson, EgilE
Guttormsson, Magnús Kjaran, Jón Sigur-
jónsson og Jón Þórðarson. Fólagar 59, auka-
fólagar 11. Eignir: Bókasafn 540 bindi.
lítið steinhús, nr. 14 við Laufásveg, með
1075 □ álna lóð. Báðar þessar eignir eru
sameign U. M. F. R. og U. M. F. Iðunnar.
Þá á fólagið hlutabréf 1 Sundskálanum að
upphæð kr. 1584.50. Fólagssjóður 123 lcr.
VATNSNEFND, hefir á hendi umsjón
og stjórn vatnsveitunnar. í henni eru:
borgarstjóri, Jón Magtiússon og Þorv. Þor-
varðarson.
V ATRY GGIN G ARS J ÓÐUR SJÓMANNA
á öllum skipum, sem eru^ förum hór við
laud, stofnaður samkv. lögum 30. júlí 1909.
Allir skipverjar á skipum og bátum, sem
stunda fiskveiðar hér við land eða eru í
förum hér, eru skyldir að vátryggja líf
sitt ineðan þeir stunda sjó, með 18 a.
gjaldi fyrir hverja viku. LJtgerðarmenu
greiða til viðbótar l/&. Lífeyririnn, sem
Rjóðurinn greiðir, er 100 kr. á ári f 4 ár,
tii ekkju, barna, foreldra eða systkina sjó-
druknaðra manna. í stjórn eru: Tryggvi
Gunuarsson (form.), Jón Hermannsson skrif-
stofustjóri (féhirðir) og Þorsteinn J. Sveins-
son skipstjóri.
VEGANEFND »hefir á hendi alla um-
sjón með og framkvæmdir á vegagerðum
og endurbótnm og hirðingu á vegum, hol-
ræsum, rennum og götulýsingu, alt eftir
ákvæðum bæjarstjórnarinnar«. Nefndar-
menn eru 5 að tölu, borgaptjóri (form.) og
4 menn, er bæjarstjórn kýs úr sínum flokki:
Agúst Jósefsson, Benedikt Sveinsson, Bríet
Bjarnhóðlnsdóttir, Magnús Helgason.
VÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS, stofn-
að 20. febr. 1909 og voru stofnendur þess
8 íslenzkir vélstjórar, búsettir í Reykjavík.
Nú eru fólagar 63.
Fólagið á 2 sjóði: styrktarsjóð, að upp-
hæð um 1500 kr., sem var stofnaður 21.
sept. 1915, og fólagssjóð, sem nú er orðinn
um 1500 kr.
Tilgangur fólagsins er að auka fólagslíf
meðal vólstjóra, sem f fólagið ganga, efla hag
þeirra, sbr. lög um styrktarsjóð fólagsins,
og á annan hátt, er fólagið sór sór fært.