Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 242
159
Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóðir o. fl.
160
Ænnfremur aS auka þekkingu þeirra á
starfinu og sjá um eftir mætti að þeim só
okki óréttur gjör í því, sem að vélgæziu
lýtur. Stjórn félagsins er skipuð 7 mönn-
um, og er verkum skift þannig: Form. er
Ólafur T. Sveinsson vólfr.. ritari Hallgr.
Jónsson vólstjóri, fóhirðir Sigurjón Krist-
jánsson vólstjóri, og meðstjórnendur eru
vólstjórarnir Sigurbjarni Guðnason, Agúst
•Guðmunasson, Jón Steinsson og Pótur Jó-
hannsson.
VERKFRÆÐINGAFÉLAG ÍSLANDS,
stofnað 1912. Tilgangur félagsins er að
efla fólagslyndi meðal verkfróðra manna á
íslandi og ál<i£ vísindalegrar meutunar í
sambandi við verklega þekkiugu, að greta
hagsmuna stóttarinnar í hvívetna og styrkja
,stöðu hennar í þjóðfélaginu. Fólagsmenn
15. Stjórn: Geir G. Zoega landsverkfr.
(form.), P. Smith símaverkfr. og G. Hlíð-
■dal rafmagnsverkfr.
VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJA-
VÍKUR, stot'nað 27. jan. 1891, með þeim
TeiefDn 357. Qajg 5 CDnditari PóstbDx 402.
♦♦ riýja tand ♦♦
[Bjarni Þ. Hlagnússan]
flustur5træti 2 REykjauík
Kaffi, mjólk (heit ng köld), CacaD, SúkkulaBi, 01, Basdvykkir,
5murt brauB, fieitur matur, Uindlar, Sígarettur, margskonar kök-
ur, áualt til á augnablikinu. — filjómleikar: (Piano, FiBla, Klarí-
nett) alla uirka daga kl. 4—7 Dg 9'/2—lP/a e. m. 5unnudaga kl.
4—7 og 9'/a—nVa e. h.-----Bréjsejni — Ritföng, — frímerki.
tilgangi, að »efla samheldni og nánari við-
kynningu verzlunarmanna innbyrðis og
gæta hagsmuna þeirra«; fundir einu sinni
í viku a vetrum (lestrarsalur, bókasafn,
skemtisamkomur, fyrirlestrar, stuðningur
til að fá góða stoðu). Eignir fólagsins:
Allstórt bókasafn, sem geymt er < 3 stór-
um bókaskápnm á samkomustað fólagsins.
Aðrar eignir þess nema um kr. 1500,00,
þar af um 500 kr. í peningum. Fólagið
hefir um margra ára Bkeið gefið nokkur
hundruð króna virði árlega til jólaglaðnings
fátækum börnum. Fólagar 92. Stjórn
fólagsins skipa nú: Form. Jón Sivertsen
verzlunarskólastjóri, gjaldk. Ólafur Jónsson
gjaldk., ritari Halldór Gunnlögsson heild-
sali. Meðstjórnendur: Arni Einarsson
verzlm. og Magnús Ólafssou Ijósmyndari.
Bókavörður: Halldór Gunnlögsson senior,
kaupm.
VERZLUNARSKÓLl ÍSLANDS tók til
starfa 12. okt. 1905. Skólatími I. okt.
til 30. apríl. Húsnarði Vesturgötu 10.
Skólastjóri Jón Sivertsen, og 9 timakenn-
arar, þar á meðal 2 konur. Námsgreinar: