Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Qupperneq 243
161
Fólagaskrá og stofnana opinberir sjóðir o. fl.
162
íslenzka, enska, danska, þyzka, reikningur,
bókfærsla, íslen?k verzlunarlöggjöf, viðskifta-
fræði og verzlunarlandafræði, skrift og vól-
ritun. Kent í 3 deildum, þar af miðdeild
skift í 2 deildir. Kensbikaup 50 kr. á
mann skólaárið. Nemendur 60 — karlar
■og konur, úr öllum sýslum landsins, á aldr-
inum 15—28 ára. Nýtujr 5000 kr. lands-
sjóðsstyrks og nokkurs styrks frá Kaup-
mannafélagi Reykjavíkur. Skólanefnd
skipa: Sighv. Bjarnason bankastj. (form.),
Ludvig Kaaber kaupm. (gjaldkeri), Asgeir
Sigurðsson, B. H. Bjarnason og Ólafur G.
Eyólfsson.
VÍGSLUBISKUPAR, skipaðir samkv.
'lögum 9. júlí 1909, til þess að vigja bisk-
upa, er á þarf að kalda. Þeir eru nú:
sira Valdlmar Briem í hinu forna Skál-
holtsstifti og síra Geir Sæmundsson í hinu
Jorna Hólastifti.
VÖLUNDUR, trósmíðafélag, stofnað 25.
febr. 1904, til að koma á stofn og reka
trósmíðaverksmiðju og viðarverzluu, með
132 þús. kr. höfuðstól. Framkvæmdarstj-
Sveinn M. Jónsson.
VÖRUMERKJASKRÁRRITARI, samkv.
lögum 13. nóv 1903, er Pótur Hjaltested,
cand. phil., Suðurg. 7; skrifstofa þar opin
kl. 4—5 siðd.
YFIRSKOÐUNARMENN LANDS-
REIKNINGANNA eru kosnir af samein.
alþingi með hlutfallskosningum og hafa
600 kr. að launum. Þeir eru nú: Bened.
Sveinsson, Guðm. Hannesson og Matthías
Ólafsson.
YFIRSETUKONUR. Hverri sýslu lands-
ins er skift í yfirsetukvennaumdæmi samkv.
nánari úkvörðun sýslunefndar. Yfirsetu-
konur fá í laun 100 kr. í kaupstöðum, en
60 kr. í sveitum. Eftir 10 ára þjónustu
geta þær fengið 20 kr. launaviðbót á ári.
Minsta gjald fyrir yfirsetu er 3 kr. Sem
stendur er tala yfirsetukvenna nál. 200.
ÞILSKIPAÁBYRGÐARFÉLAGIÐ við
Faxaflóa, stofnað 8. des. 1894, til að koma
i------------------------------n
m ITlagnús Benjamínsson B Co. (
uerzlun S uinnustofa.
Voltusund 3. Reykjavík.
Simi 14. — Póstbox.
Ávalt til söln:
V a s a ú r og alt þtim tilheyrandi.
S j ó ú r og alt þeim tilheyrandi.
Gleraugu og alt þeim tillieyrandi.
Saumavélar ogalt þeimtilheyrandi.
Remington-ritvélar og alt
þeim tilheyrandi.
Og margt fleira.
flð Eins uandaðar uörur.
Oísli SuE'mssan
Ufirdámslögmaður
ITUBstræti 10. ralsími 34.
I/enjulega heima:
Kl. ll'k—1 og 4-5.
Fyrir Landsbankann, uppi
í bankanum kl. 1—3 alla
virka daga.