Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 244
163
Fólagaskrá og stofnana, opinberir sjóBir o. ff.
1641
á >sameiginlegri ábyrgS félagsmanna á
skipum þeim, sem í félaginu eru, eftir
réttri tiltölu við það, Bem þeir hafa keypt
ábyrgS á«. ÁbyrgSargjald 2% um 6 mán.
Sjóður um 30,000 kr. Tala vátrygSra
skipa 21. Stjórn: Tryggvi Gunnarsson
fyrv. bankastj., Ásgeir SigurSsson konsúll,
Jakob Jónsson verzlunarstj. og Chr. Zimsen
konsúll (gjaldk.).
ÞJÓÐMENJASAFNIÐ, stofnað 24. febr.
1863 til að j»safna saman íslenzkum farn-
menjum á einn staS í landinu<£. Því er
(síðan 1908) skift i þessar deildir: Þjóð-
menningarsafn (áður Forngripasafn),
aðalsafnið, og eru gripirnir nú orðnir um
7080; Myntasafn, um 4000 myntir;
Mannamyndasafn (nál. 1000 mynd-
ir); Yidalínssafn, gjafir Jóns konsúls
Vídalíns og konu hans, mest íslenzkir
kirkjugripir; Þj óðfræSissafn; Stein-
aldarsafn, mest danskir gripir;
Fiskessafn, gjöf próf. Will. Fiske,
mest forn-egipzkir gripir. Safnið hefir hús-
næSi á efsta lofti í Landsbókasafnshúsinu
við Hverfisgötu og er almenningi til sýnis
kl. 12—2 á sunnudögum, þriðjudögum og
fimtudögum frá 15. sept. til 15. júní, en
á hverjum degi kl. 12—2 frá 15. júní til
15. sept. Til þjóðmenjasafnsins telst og
listasafnið, geymt í alþingishúsinu.
Eru þar 91 málverk, auk högginna og
prentaðra mynda. — ÞjóSmenjavörður
Matthías ÞórSarson er forstöðum safnsins
ÞJOÐVINAFÉLAGIÐ, stofnað 8. júní
1870 á hóraðsfundi í Þingeyjarsýslu, til
»að reyna með sameiginlegum kröftum aS
halda uppi þjóöróttindum vorum, efla sam-
heldni og stuðla til framfara landsins og
þjóðarinnar í öllum greinum«. Það er
nú eingöngu bókaútgáfufólag (Andvari,
Almanak o. fl.), enda ráS fyrir gert í lög-
um þess, að það reyni að ná tilgangi sín-
um meSal annars með ritgerSum og
tímaritum »um alþjóðleg efni einkum
um róttindi íslands, hag þess og fram-
farir«. Arstillag 2 kr. Forsetl Tryggvl
Gunnarsson f. bankastj. Nefndarmenn:
Guðm. Björnson landlækuir, Magnús
Helgason skólastjóri og Hannes Þorsteins-
son skjalavörður.
EB .................ffl
UÉr önnumst uiðgurðir á:
Vasaúrum, stundaklukkum, sjókróno-
metrnm (sjóúrnm), loftvogum og
mælingaáhöldum
ýmÍBkonar,
ennfremur saumavélum er við
liöfum selt,
Kemington ritvélum o. fl.
rnagnús BEnjamínssan B Co.
uerzlun 5 uinnustafa.
Veltusund 8 Keykjavík
Sími 14 — Póstbox 294.
® - eb
S.
RúsmœQur!
niunið Eftir aö biöja
ætíð um
5anita5
alkunnu
< Sætsaft. <
Eftirlitsmaöur uerksm.
er landl. 6. Bjarnsan.