Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 254
Gatnatal, íbúafjölöi og gatnalengð
í Reykjavík.
Samkvæmt manntalinu í nóv. 1916 reynd-
ust þá vera 14,642 íhúar i höfuÖ3taönum.
En enginn vafi mun á því, að takvert af
fólki hefir eigi náðst með í manntalið, sér-
staklega vegna hinnar dæmalausu hús-
næðiseklu, er neyddi margar fjölskyldur til
að leita sér húsaskjóls í úthysum og tjöld-
um. Mun það láta nærri, að í árslok 1916
hafi íbúatala Reykjavíkur verið minsta
kosti 16,000.
Til samanburðar er hór sett Reykjavík-
urmanntal nokkuð aftur í tímann.
Ibúar Reykjavíkur voru ár:
1801 307
1840 890
1860 1444
1880 2567
1890 3886
1901 6682
1910 11600
1916 15000
Það er mikill vöxtur, sem höfuðstaður-
inn oltkar hefir tekið, að niargra dómi of
mikill. En að sama skapi hafa framfarirn-
ar orðið og verðmæti bæjarins vaxið.
Um verðmæti bæjarins fer Indriði Ein-
arsson þessum orðum í bréfi til útgefanda
Bæjarskrárinnar.
»31. des. 1914 (o: 1. jan. 1915) voru
allar húseignir í Reykjavík virtar til bruna-
bóta á samtals kr. 12,467,000 — tólf miljónir
fjögur hundruð sextíu og sjö þúsund krón-
ur*). I þeirri virðingu er aldrei grunnur,
og aldrei lóðin með talin. í raun og veru
mundu Öll þeBsi hús seljast nú fyrir tvö-
falt verð.
Verð lóða og mannvirkja í Reykjavík var
sanm dag, þegar lóðirnar eru metnar á kr.
1,50 al. og mannvirkin (höfn, Ijósfæri,
vatnsveita) eru metin [með þv< verði, sem
*) Ár 1916 er virðingarverðið rúmar 13
milj. kr. sbrl bls. 8 í Félagaskrá og stofn-
ana. Utg.
þær hafa kostað 6,500,000 kr. (6Yz miljón).
— Bærinn kostar þá 21 miljón kr. mjög
lágt metinn 1. jan. 1915. Höfnina áætlaði
eg þá 1,600,000 kr.«
Hór fer á eftir gatnatal Reykjavíkur eft-
ir stafrofsröð og lengd því sem næst allra
gatna, samkvæmt síðustu mæling bæjarins.
Samantalin er lengd hinna mældu gatna
18835 m. — eða sem næst 19 rastir. Sóu
hinar ómældu gótur teknar með, mun nærri
láta að strætalengd Reykjavíkur só um 20
rastir (að frátöldum Laugarnessvegi) og það
svarar vegarlengdinni upp fyrir Lækjarbotna
á austurveginum og upp fyrir Miðdal á
Þingvallaveginum.
I íbúatöluna vantar í sjálfri skránni Ibú-
ana í Ananaustum 38, Eskihlíð 45, Sauða-
gerði 30.
1. Aðalstræti frá Duusbryggju (Fischerbr.)
upp að Herkastalanum, og er norðurendl
þeirrar götu látiun vera upphaf allra stræta
í Reykjavlk, þ. e. jafnar tölur (þ. e. hús-
númer) hafðar á hægri hönd þaðan, en
oddatölur á vinBtri. Lengd 165 m. íbúar
147.
2. Amtmannsstígur frá Lækjargötu (6)
upp < Ingólfsstræti 10—12. Lengd 180 m.
íbúar 103.
3. Austurstræti frá Aðalstræti (1—3) aust-
ur að bæjarlæknum. Lengd 270 m. íbúar
68.
4. Bakkastígur frá Vg. 48—50 ofan að
sjó. Lengd. 160 m. Ibúar 114.
5. Baldursgata frá Laufásvegi 39—41
upp < suðurendann á Óðlnsgötu. Lengd 70
m. íbúar 40.
6. Bankastræti fra bæjarlæknum (enda
Austurstrætis) að upptökum Skólavörðustfgs
og Laugavegar. Lengd 170 m. Ibúar 71.
7. Baróusstígur neðan frá sjó framhjá
Laugavegi 79 upp að NjálBgötu 62. Lengd
340 m. íbúar 168.
8. Bergstaðastræti úr Skólavöröustíg 10'