Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 255
185
Gatnatal, ibúaíjöldi og gatnalengd í Reykjavík
186
—12 auður á móts viB LaufáBveg 47. Lengd
675 m. íbúar 816.
9. Bjargarstígur frá Grundarstíg 1. upp
i ÓðiiiHgötu 10—12. Lengd 180 m. Ibúar 76.
10. Bókhlöðustígur frábœjarlœknum upp
í Þingholtsstræti 20—22. Lengd 165 m.
íbúar 111.
- 11. Brattagata úr Aðalstræti 8 —10 upp
1 Mjóstræti. Lengd 165 m. Ibúar 53.
12. Bráðræðiaholt við veBturendann á
JTramnesvegi. íbúar 141.
13. Brekku8tígur úr Framnesvegi 7—9
Buður og veatur í miðja Holtsgötu. Lengd
190 m. íbúar 26.
14. Brunnatígur niður úr Vesturgötu
42—44. Lengd 160 m. íbúar 38.
15. Bræðraborgarstígur útsuður úr Vest-
urgötu 49—51 fram á Seltjarnarnes; er
Btundum kallaður Kaplaskjólsvegur framan
til. Lengd 425 m. Ibuar 433.
16. Fischerssund upp úr Aðalstræti 2
upp f uorðurenda Mjóstrætis. Lengd 80 m.
íbúar 41.
17. Frakkastígur neðan frá sjó framhjá
45—47 á Laugavegi upp í Skólavörðustíg
allra efst. Lengd 520 m. íbúar 286.
18. Framnesvegur útsuður úr Vestur-
götu 53B—55. Lengd 700 m. Ibúar 216.
19. Fríkirkjuvegur frá lækjarósnum við
Tjörnina suður með henni að austanverðu.
Lengd 295 m. íbúar 72.
20. Garðastræti fyrirhugað frá Vesturg.
11 suður í Túngötu á austurjaðri Geirstúns
(Zoöga). íbúar 94.
21. Grettisgata byrjar við Klapparstlg-
og liggur austur að Barónsstíg miðja
vegu milli Laugavegar og Njálsgötu. Lengd
535 m. íbúar 895.
22. Grímsstaðaholt suður við Skerjafjörð,
rr.illi Garðaholts að austan og Kaplaskjóls
að vestau. íbúar 114.
23. Grjótagata upp úr Aðalstræti 12—14
upp f Garðastræti fyrirhugað. Lengd 110
m. Ibúar 91.
24. Grundarstígur frá Spítalastíg neðar-
lega 8uður í Hellusund. Lengd 220 m.
íbúar 163.
25. Hafnarstræti frá Aðalstræti 1—3
austur að bæjarlæknum. Lengd 300 m.
íbúar 62.
26. Hellusund frá Bergstaðastræti 30
vestur að suðurenda ÞingholtstrætÍB íbú-
ar 9.
27. Holtsgata norður úr Bræðraborgar-
stfg 26—28. Lengd 165 m. íbúar 78.
28. Hverfisgata frá bæjarlæknum inn að
Rauðará, rennur saman við Laugaveg.
Lengd 1270 m. íbúar 1170.
29. Ingólfsstræti frá Bankastræti 8—10
suður að Spítalastíg. Lengd 205 m. íbú-
ar 125.
30. Kaplaskjól suður við Skerjafjörð
vestarlega. íbúar 49.
31. Kárastígur frá Njálsgötu 22—24
upp á Skólavörðustfg 35—37. Lengd 135
m. Ibúar 177.
32. Kirkjustræti frá efri enda Aðal-
strætis austur að Pósthússtræti. Lengd
185 m. íbúar 89.
33. Klapparstígur frá Skólavörðustíg nið-
ur að sjó. Lengd 460 m. íbúar 254.
34. Kolasund. við Hafnarstræti 16—18.
Lengd 90 m. íbúar 2.
35. Laufásvegur frá Bókhlöðustfg 2 suð-
ur undir Grænuborg. Lengd 875 m. íbú-
ar 363.
36. Laugarnessvegur frá Laugavegitium
skamt fyrir vestan Tungu inn aö Holds-
veikis og Klepipsspítala. íbúar 135, þar
af 52 sjúklingar í Holdsveikispítala og í
Kleppsspítala 67 sjúkl.
37. Laugavegur frá horninu þar sem
BankaBtræti endar, en við tekur Skóla-
vörðustígur og austur úr bænum. Lengd inn
að Rauðarárbrú 1000 m. = röst. íbúar
1594.
38. Lindargata byrjar við neðri endann
á Smiðjustíg, liggur upp á við nokkra
faðma milli 26 og 28 upp Frakkastíg, og
lieldur þvf næst áfram beint austur að
Vitastfg (upphafi hana). Lengd 540 m.
íbúar 634.
39. Lækjargata frá austurenda Austur-
strætis suður að Tjörn. Lengd 260 m.
íbúar 121.
40. Lækjartorg vestan við Stjórnarráðs-
blettinn neðan við Austurstræti. íbúar 9.
41. Miðstræti frá Bókhlöðustíg 8—10
suður að Skálholtsstræti. Lengd 130 m.
íbúar 114.
42. Mjóstræti frá Fischersundi 3 suður
í Grjótagötu. Lengd 115 m. íbúar 87.
43. Mýrargata vestur úr Bakkastíg, 123
skrefum fyrir neðan Vesturgötu. Lengd
140 skref. íbúar 32.
44. Njálsgata frá Skólrvörðustíg 17 aust-