Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Side 256
187
Gatnatal, íbúafjöldi og gatnalengd í lieykjayík
188
ur a5 BarónsBtíg. Lengd 530 m. lbúar
707.
45. NorSurstígur niðnr úr Yesturgötu
18—20 ofan aðsjó. Lengd 70 m. íbúar 81.
46. Nýlendugata frá Norðurstíg neðar-
lega vestur i Brunnstíg 6—8. Lengd 155
m. íbúar 230.
47. Óðinsgata frá Skólavörðustfg 14—
16 suður og vestur í efri enda Baldurs-
götu. Leugd 350 m. íbúar 146.
48. Pósthússtræti frá Bæjarbryggju suð-
ur fyrir dómkirkju. Lengd 260 m. íbú-
ar 88.
49. Rauðarárstígur suður úr Laugavegi
inn við Rauðará. Lengd 345 m. íbúar 122.
50. Ránargata frá þv( spölkorn fyrir
austan Stýrimannastíg vestur yfir hann
milli 4 og 6 og nokkurn spotta vestur eftir
túninu. Lengd 110 m. íbúar 120.
51. Sellandsstígur suður úr Framnesveg
27 (Selland) að Bræðraborgarstíg og þaðan
suður með túninu. Lengd 240 m. íbú-
ar 65.
52. Skálholtsstígur frá Laúfásvegi 13—
15 upp ( Þingholtsstræti 27—29. Lengd
80 m. íbúar 10.
ililiiSiiiiiliii W-
Bókband ísafaldar iekur aQ sér allskonar bókband ng ábyrgist fyrsta flokks uinnu. ITlælir sérsiaklega með fiöfuöbóka-bandi. • i |
fc ié m isæBssnii ii
53. Skothúsvegur frá suðurenda Suður*
götu að suðurenda Tjarnargötu. íbúar 25.
54. Skólastræti frá Bankastræti 2—4
suður að Amtmanns8tíg. Lengd 170 m.
íbúar 20.
55. Skólavörðustígur frá vegamótum
Bankastrætis og Laugavegs upp að Skóla-
vörðu. Lengd 530 m. íbúar 553.
56. Smiðjustígur niður úr Laugavegl
11—13 niður að Lindargötu. Lengd 160
m. Ibúar 99.
57. Spítalastígur upp úr Þingholtsstrætl
23—25 upp í Oðinsgötu 10—12. Lengd
190 m. íbúar 162.
58. Stýrimannastígur upp frá Vestur-
götu 35—37. Lengd 170 m. íbúar 162.
59. Suðurgata frá suðurenda Aðalstrætis
og austurenda Túngötu suður á Skildinga-
nesmela. Lengd 480 m. að Skothúsvegi.
íbúar 165.
60. Templarasund suður úr Kirkjustrætl
fyrir vestan dómkirkjuna suður í Vonar-
stræti. Lengd 95 m.. Ibúar 37.
61. Thorvaldsensstræti vestan fram með
Austurvelli. Lengd 75 m. íbúar 19.
62. Tjarnargata frá KirkjuBtræti 2—4
XfX. xtx .xfX xfx xfX. xfx xfíf. xfx xfx, .xfx. xfx. xfX. ^t^yX^
Bankastræti 11.
selur: karlmanna-unglinga- drengja-
íöt, yfirírakka, hatta, húfur, sokka,
Manchetskyrtur, flibba, brjóst, axla-
bönd, hálsbindi, slaufur, nærfatn-
að, regnkápur, regnfrakka, peysur,
hálsklúta, vasaklúta, verkamanna-
íöt og margt fleira.