Blanda - 01.01.1928, Blaðsíða 39
33
kennilega manns. Enginn veit, hvernig æfi hans
heföi getaö orðiS, ef hann heföi fengiS þaS upp-
eldi, er hezt samsvaraSi lundarfari hans og hæfi-
leikum. En þaS er vafalaust, aS þaS uppeldi, sem
hann fékk, hefur veriS mjög óheppilegt og gagn-
stætt því, sem þurft hefSi aS vera. ÞaS er eflaust
rétt, sem hann segir sjálfur, í upphafi æfisögu sinn-
ar, aS þaS hefur orSiS „upphaf aS hans margföldu
baráttu", aS hann missti föSur sinn svo ungur.
Hann þurfti þess, aS honum væri sýnd hjartagóS
nærgætni, hógrært umburSarlyndi, þolgóS stilling
°g þó gætin alvara, og þessa kosti hafSi faSir hans.
Eg get eigi stillt mig um, aS setja hér aS lokum
tvær smásögur um hann, er benda á þaS.
Gróa Erlendsdóttir, móSir ÞorvarSs í Húsum og
Margrétar ömmu minnar, bjó á Hóli í Fljótsdal
eptir lát manns síns, meS börn sín ung. Hún missti
fénaS sinn í harSindum og lenti í þröng mikilli eitt
vor. Fór hún þá eitthvaS út í sveit, aS leita sér
HSsinnis, og kom aS ValþjófsstaS á heimleiSinni
og setti sig inn í bæjardyrnar, til aS hvíla sig.
Prófastur gekk þá um litlu síSar, ávarpaSi hana
hlýlega og gekk til konu sinnar og segir: „Gróa á
Hóli er komin, og mun vera svöng; þaS þyrfti að
gefa henni aS borSa.“ „Ekki finn eg til þess, þó
hún Gróa sé svöng,“ sagSi SigríSur snúSugt og
hélt áfram aS spinna. Gróa fór eins og hún kom.
En um nóttina sendi prófastur einn vinnumann sinn
'nn aS Hóli meS fullan poka af matvælum til Gróu.
Eitt heyþrotavor varS fjósamaSur á ValþjófsstaS
var viS, aS fariS var aS stela töSu úr kúahlöSunni
°g segir prófasti. Prófastur fór snemma á fætur
morguninn eptir, nokkru á undan öSrum, og gekk
ut fyrir bæinn. Sá hann þá, aS nágranni hans, Gísli
' Langhúsum var aS fara undir fetil á stóreflis töSu-
Blanda IV. 3