Blanda - 01.01.1928, Blaðsíða 220
214
iláti. grasagrai:tar-hræringur með skyri, þegar það
var til, eða rúggrautar-hræringur meS nýmjólk út á,
en þo var þaS ekki alstaðar. Um miSdag var tíSast
harSfiskur, Drangeyjarfugl, brauS, smjör og fugla-
smott, er kallaS var, þaS sem rann af fuglinum, og
þótti sumum það gott. Á kvöldin líkt og á morgnana.
Karlmenn höfSu stærri skammt en konur, en þó sama
fæSi, og sama fæSi hafSi fólk á sumrin; á morgn-
ana vökvun og brauö og smjör, líkt og á vorin, en
um miSdag brauS og harSfisk, stundum blautfisk,
sumstaSar bankabygg soSiS heilt eSa baunir, ýrnist
meS kjöti, smjöri eSa tólg niSri í. Á kvöldin sem á
morgnana. Kaffi þrisvar á dag, og opt hjá sumum
bændum vel í staupinu viS bindingu eSa samantekn-
ingu á heyi. Á haustin var borSaS nýtt slátur um
miSdag, eSa kjötsúpa, en kvöld og morgna líkt og
áSur er getiS. Opt var sopiS heitt slátursoS meS
skyri í, og þótti gott og álitiS hollt. Vinnutími var frá
klukkan 6 á morgnana til kl. II, og stundum 12, og
þætti þaS hart nú á dögum. Var þó vel haldiS áfram,
því bændur voru sumir vinnuharSir. ÞrifnaSur var
mjög lélegur. Þó var heilsa fólks margfalt betri en
nú á dögum, enda mátti hver drepast þar sem hann lá.
þar eS ekki var nema einn fjórðungs-læknir á NorS-
urlandi, nema ólærSir menn, sem kallaðir voru skottu-
læknar, og dugðu opt betur en sá lærði, eSa lærSir
nú á dögum, sumir hverjir. Þrek fólks og kjarkur var
framúrskarandi; menn þoldu kulda og vos og ýms
önnur óþægilegheit yfirganganlega vel, og má sjá þaS
á því, aS eitt sinn kom á heimili mitt kona um sjötugt
af öSrum bæ, og var á leiö heim til sín, og átti leið
um hjá mér. Þá var herpings hríSarveður, en þo
fjallabjart. Eg kom frá fjárhúsi og meS mér bróSir
minn, er Vagn hét. Hann sagði: „Er þó ekki bölvuð
kerlingin berhent!“ „Já,“ kvaS eg viS, „og heldur á