Blanda - 01.01.1928, Blaðsíða 143
i37
ina. Eldað var í skálanum, og um morguninn fór
eldakona snemma á fœtur og lét pott á hlóöir.
Prestur var líka kominn á fætur og gekk um gólf
í skálanum, en vinnumenn lágu í rúmum sínum vak-
andi. Prestur talar til einhvers vinnumanna sinna
og biður hann standa upp og fara að grautarpott-
inum, og hræra x honum, því það ætli upp úr honum
grauturinn. Vinnumaður segir, að það sé ekki sitt
verk, og geti eldakona passað hann sjálf, en hún
var eigi nálæg. Þegar Þórður heyrir þetta stekkur
hann ofan úr rúminu og hrærir í pottinum. „Já,“
segir prestur, „Þórði þótti nú engin skömrn að hræra
í grautarpottinum, og hann verður nú mestur mað-
urinn af ykkur, já, og eignast margan graut og
niikið meira, og mikið meira.“ Svo hélt Þórður suð-
ur til Fljótsdals, og lenti að Brekku. Þar bjó þá
ekkja, er Oddný hét.1) Þórður settist þar að. Ekkj-
an var sögð vel efnuð, og er fram liðu stundir
kvæntist Þórður henni, og var sagt, að þá hefði
ekki hallazt búskapur hennar, þvi Þórður þótti séð-
ur í mörgu, íyrirhyggjumaður og ötull í flestu, bæði
Uieð réttu og röngu. — Eitt sinn var það, er fólk
kom frá kirkju, að Þórður frétti það, að presturinn
heföi bannað öllum að ganga út úr kirkjunni, meðan
hann væri að messa, og skipaði meðhjálparanum að
l®sa kirkjunni. Þórður bóndi á Brekku þótti ekki
hirkjurækinn, fer nú samt til kirkju um næstu helgi
°g átti sæti í kór undir prédikunarstól. Þegar prest-
ur er kominn fram i nxiðja ræðu í stólnum, þá stend-
ur Þórður upp og gengur fram að kirkjuhurð, vík-
Ur sér til vinstri handar að krókbekk; þargrúfðikerl-
l) Þórður og Oddný Pálsdóttir búa á ArnheiSarstöSum
V03. Er ÞórSur þá 41 árs (f. c. 1662). Guðrún ÞórSar-
dóttir, móðir hans, er þar hjá honum, 74 ára.