Gripla - 01.01.1977, Blaðsíða 56

Gripla - 01.01.1977, Blaðsíða 56
52 GRIPLA Hann segir berum orðum að hann vilji að klerkar eða riddarar hlýði óði hans, hinir muni ekki skilja. Enn nánar fer Wolfram frá Eschenbach út í þessa sálma,31 og hjá Gottfried frá Strassborg örlar á heimspekileg- um vangaveltum.32 Þó að margir þessara efnisþátta séu alkunn ritklif, geta þau samt sem áður gefið mikilsverðar ábendingar um áheyrendur; þessi kvæði voru flutt á móðurmálinu og skáld gátu vænst viðbragða frá þeim sem á hlýddu. Þó að hnútukast til leikara (jongleurs) sé mjög algengt riklif í þessum kveðskap, getur það samt sýnt að einhver samkeppni hefur átt sér stað milli þessara listamanna. 3 Nokkrum hluta norrænna riddarabókmennta hefur verið snúið í óbund- ið mál úr völskum kvæðum.33 í sumum þessara verka er og beinlínis frá því skýrt að þau séu þýdd úr þessu suðræna tungumáli að beiðni norskra konunga.34 A. m. k. tvær þeirra sagna sem eignaðar eru forsögn Noregskonunga á 13. öld, Strengleikar og Möttuls saga, hafa formála sem jafna má til exordium í völskum og miðháþýskum riddarakveð- skap. Fyrir Strengleikum er að vísu tvöföld forræða, og er sú fyrri gerð af þýðandanum. Eftirtektarvert er, hve mikil áhersla er þar lögð á, að bókin verði:35 31 Sbr. sama rit, 11. 32 Sbr. sama rit, 14-15. 33 Valska er hér notað yfir fornfranskar mállýskur bæði í Frakklandi og á Eng- landi. Ihugunarvert er hve framsæknir norrænir menn virðast vera á þessu sviði, því að þeir taka því nær jafnsnemma að snúa þessum kvæðurn í óbundið mál og Frakkar sjálfir. Sjá um þetta efni H. J. Chaytor, From Script to Print2, 83; Grund- riss der romanischen Philologie, hrsg. v. Gustav Gröber (Strassburg 1902) II. 1, 724. 34 Sbr. ívents Saga, hrsg. v. E. Kölbing (Riddarasögur, Strassburg 1872), 136; Möttuls saga (Lund 1877), 2; Strengleikar, 1; í Viktors sögu ok Blávus er þess og getið að Hákon konungur Magnússon hafi látið ‘venda morgurn riddara sogum j norænu ur girzsku ok franzeisku mali’, útg. Jónasar Kristjánssonar (Riddarasög- ur II, Reykjavík 1964), 3. í bók M. Schlauch, Romance in Iceland (New York 1934), 179-87 er skrá yfir þessar þýðingar fram til 1550 og tekið er fram við hvaða heimildir sé stuðst í þýðingunni eða hvaðan sé þýtt. Halvorsen birtir einnig lista yfir þýddar sögur, handrit þeirra og heimildir, sbr. The Norse Versison, 17- 26. 35 Strengleikar, Upps. De la Gardie no. 4-7 fol., 17va. 16-34; sbr. útg. Keysers og Ungers, 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.