Gripla - 01.01.1977, Blaðsíða 64

Gripla - 01.01.1977, Blaðsíða 64
60 GRIPLA Ekki hafa verið bomar brigður á að hér sé rétt farið með, hver hafi þýða látið, en um aldur þessa verks hefur verið deilt.58 Ártöl koma aftur á móti ekki fyrir í íslenskum formálum eða eftirmálum. I vestumorrænum handritum koma fortitlar með ártali ekki fyrir, enda þótt í þeim sé að finna nær öll sömu atriði og í evrópskum for- titlum frá sama tíma. Taka má sem dæmi:59 Bok þessi heitir edda. hana hevir saman setta snorri sturlo sonr eptir þeim hætti sem her er skipat. er fyrst fra asvm ok ymi. þar næst skalldskapar mal ok heiti margra hlvta. Siþaz hatta tal er snorri hevir ort vm Hakon konvng ok skvla hertvga. íslenskir höfundar á miðöldum virðast þó ekki hafa farið eftir boð- orði eins málskrúðsfræðings sem lét svo ummælt að titill ætti að lýsa eins vel upp eftirfylgjandi efni og sólin lýsti upp veröldina.60 Yfirleitt fylgja íslenskir skrifarar incipit reglunni um titil61 og stundum flýtur þá með nytsamlegur fróðleikur:62 58 Sbr. Carl Ivar Stáhle, Ny illustrerad svensk litteraturhistoria (Stockholm 1955), 52; H. Schiick, Illustrerad svensk litteraturhistoria (Stockholm, án ártals), 266 bendir á að þessi ummæli hafi varla getað staðið í þeim eintökum sem Eufe- mia lét gera fyrir Erik hertoga. 59 Edda Snorra Sturlusonar (Hafniæ 1852) II, 250. Um titil gefur Conrad frá Hirsau eftirfarandi heilræði, þegar hann talar um muninn á formála og titli: ‘sed inter prologum et titulum hoc interest, quod titulus auctorem et unde tractet breviter innuit, prologus vero docilem facit. . Dialogus super auctores sive dida- scalon, hrsg. v. G. Schepps (Wiirzburg 1889), 24. Sjá einnig um þetta efni A. Micha, tilv. rit, 193. 60 Sbr. Remigii Autissiodorensis in artem Donati minorem commentum, edidit W. Fox (Lipsiae 1902), 1: ‘Titulus dicitur a Titane. i. a sole, quia, sicut sol illu- minat mundum, ita et titulus librum.’ Höfundur Fyrstu málfræðiritgerðarinnar hefur að öllurn líkindum þekkt ofangreint rit, því að þar sem hann ræðir um titul, segir: ‘titull kveðum vér þat er sem lítil sól sé því at svá sem sól lýsir þars áðr var myrkt þá lýsir svá titull bók ef fyrir er ritinu eða orð ef yfir er settr.’ Sbr. The First Grammatical Treatise, ed. by Hreinn Benediktsson (Reykjavík 1972), 242; stafsetning samræmd hér. Sjá einnig athugasemdir Hreins Benediktssonar, tilv. rit, 190-191. Sbr. einnig P. Lehmann, Mittelalterliche Buchertitel II, Sitzungs- berichte der Bayerischen Akademie der Wissenschaften (Miinchen 1953), 4. Þess ber að geta að algengt er í formálum, að nafn bókarinnar sé útskýrt, sjá t. d. Bysk- upa SQgur (1938) I, 72 (Hungrvaká). 61 Sbr. Halldór Hermannsson, On Titles and Nicknames of Icelandic Books, Islandica XXIX, 32. 62 Perg. fol. nr. 1, lva.1-3; sbr. EIM (Early Icelandic Manuscripts in Facsimile)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.