Gripla - 01.01.1979, Page 11
JAKOB BENEDIKTSSON
RÁÐAGERÐIR VÍSA-GÍSLA í HOLLANDI
Gísli magnússon (Vísi-Gísli)1 segir frá því í bréfi til Björns sonar
síns 1. sept. 1669, að sendiherra Dana í Haag, Martin Tanche, a 1 a
námsárum Gísla í Hollandi skrifað Kristjáni IV. Danakonungi um ug
myndir þær um nýjar framkvæmdir á íslandi sem hann hafi lagt ynr
sendiherrann; og hann bætir við: “Eg hefi það skriftum heima ja mer
í þýsku”.2 Þetta bréf hefur verið talið glatað, en nú er þa omi
leitirnar. .
Þegar Jón Samsonarson magister var að skrásetja íslens an ri og
önnur gögn varðandi ísland í sænskum söfnum árið 1969, ra st ían
á bréf það sem prentað er hér á eftir í Konunglega bókasafninu í to
hólmi. Hann tók af því ljósrit, sem hann hefur góðfúslega lati mer í J
til birtingar. Bréfið er í skjalamöppu með handritsnúmerinu ’ en
henni eru laus og ósamstæð blöð, og er skrifað á spjald sem un í
við: “Strödda danska historiska handlingar . Meðal þessara a
umrætt bréf, en um það segir m. a. svo í skýrslu Jóns (í to nu_n ru
Magnússonar): “Fjögur folioblöð, sem skrifuð eru aftur a . v „
Á fremstu blaðsíðu er skrifað með blýanti: Omlsland. , e r' ’
“Dan” og “Dansk ministers i Holland bref.’ En með penna er s n a
“17.” og “Ur en hdskr. m. rygg-titel: D.Jofan línu og virðist visað
niður) Iure Suetico. och nummern 394Z. . ,
Því einu skal við þetta bætt, að höndin á síðustu setmngunni er
19. öld, og svo virðist einnig vera um blýantsásknftirnar, en ovis
hvort þær eru með sömu hendi.
Áf þessum athugasemdum á bréfinu er helst að raða að bloðunU
fjórum hafi verið kippt út úr skjalabók, þar sem megme m
1 Um Gísla og ritgerðir hans skal í eitt skipti fyrir ÖU vísað tfl bókar
Gísli Magnússon {Vísi-Gíslí). Ævisaga, ritgeröir, bréf (Safn Fræðafeiagsms XI,
Reykjavík 1939); hér á eftir skammstafað: GM.
2 GM, bls. 110.