Gripla - 01.01.1979, Page 48
44
GRIPLA
dauða hans bar að: ‘Deyde Gýsle Jonsson kalladur hinn lærde j Hófda-
kaupstad mióg bradlega etc.’12
í AM 453 fol. er bréf varðveitt í eftirriti, sem Gísli hefur samið og
skrifar undir í Melrakkadal 22. jan. 1657. Verður að vísu ekki mikið
ráðið af bréfinu um Gísla sjálfan eða ævi hans, en þó hefur það aug-
ljósan kost þar sem óhætt er að treysta því litla sem þar kemur fram um
Gísla, og er meira en sagt verður um það sem skrifað var um hann síðar
eftir munnmælum. Bréfið er á þessa leið:
Medkiennist eg vndirskriffadur, ad þann tijma sem salugi Jngialldur
Jlluga son sat á Reikium i Midfyrdj, og haffdi biggingar rad ýfir
Thorffustodum nedri J somu sueit er konglegri nad tilheira, sem og
fleiri Jórdum þar, þann tijma bio Jon Jonsson á nefndum Thorffustód-
5 um, enn Asgrijmur Jvarsson i effra bænum, Agreindi nockud neffnda
buendur, vm vallarmál og fiosstodu, sagdi Jon ad kongsvollurinn værj
minni hinum, Enn Asgrijmur sagdi Jon hielldi ranglega Fiösi firir sier,
aff þessu lietu þeir eckj, firr enn Jngialldur kalladi menn þangad til med
sier ad slijta þrætu þeirra, var eg þá kominn i Midfiórd og tilneffndur
ío eirn med ódrum ad mæla bada vellina, reindist kongz vóllurinn aungvó
minni málum enn hinn, þo eý væri so gagnsamur ordinn þá, aff vanrækt
abuendanna, áliktadist þá so, ad gómlu vallar malin skilldi atolulaust
alltijd standa, Og so þagnadi adur nefndur Jon þar vmm, Enn su var
áklogun Asgrijms vmm Fiosid, er á hannz vallar tungu stöd, ad efra
15 bæarinz eigendur hefdi hlotid þad fios, þegar Jórdin skiptist, med kongi
og kalli, Enn firir bón kongs partsinz abuanda, heffdi sá partur fiossinz
honum liedur verid næsta vetur, er eigandi efri Jardarinnar mátti i þad
sinn án vera, huar vm Asgrijmur vændist skipta brieffj hia Gijsla
Biornssýni, so og vm voll og Eingiar, Enn kongs landsetar hófdu
20 Jaffnan halldid fiosinu, huór eptir annann einz og þad værj kongs Eign,
so eigendur heffdi ordid i burtu ad rijma, og giora sier annann fioskoffa
uppj mýri hia bæ sijnum, Jngialldur gaff þad suar þessu bæri saman vid
þad sem sier heffdi adur sagt Hallur sonur sera Erlends er sat á Stadar-
backa, þann týma sem Thorffustodum var skipt Eignar skiptum, bad
25 hann þó samt Asgrijm ad lijda fiosid firir sig eirn 'vetur, og loffadi þad
skilldi eigi leingur vera, þui kongsJordunni væri þad nog til nidurnijdslu
med ódru fleira, ef eckj stædi fiós á hennar velli, hid sama sagdi mier
12 Lbs. 290 fol. bls. 440; sbr. Ann, 1400-1800 IV 301, 3. nmgr.