Gripla - 01.01.1979, Síða 53
FJANDAFÆLA GÍSLA JÓNSSONAR LÆRÐA 49
á hrörnunarskeiði höfundar.18 Væntanlega er þó í höfuðatriðum fylgt
frásögnum Hildar, eins og Jón hafði fest þær í minni á unglingsárum
sínum:
Cap. Umm Galldra Gisla.
J VydedalsTungu kyrkiu sökn heiter Bær Melrackadalr. Þar biö þá
Bonde sa er nefndur er Gisle Jonsson, almennt kalladr Galldra Gvsle.
þvi hann var nafnkendr ad fiólkynge, helldst med þvi moote, at hleypa
5 galldre á þá sem rykare voru, og laata kaupa af sier, at koma honum
af. Hann biö fyr á Krökstodum i Midfirde, og þorde ei sig uppe at hafa,
medan Sr Arngrjmur lifde, enn i þeirre tyd, sem Jon Þorlaksson og
Hilldur biuggu i VydedalsTungu, biö Gisle þesse þar i soknenne, *i
Melrackadal. Þá biö á Storuborg i Vydedal Þorkell, fader Ara Þorkels-
10 sonar syslumanns sem var i Haga á Bardastrond, og er sagt hann hafe
þetta honum leiket. Hann var einusinne nykomenn vestan ur Midfirde,
og kom til kyrkiu, og var at segia frá, at hann hefde komet þar af
einhverre apturgaungu. Hann baud Hillde þessa þiönustu og lidsinne,
ef henne lage nockud á, enn hun qvadst vona, at Gud munde so vard-
is veita sitt Hus, at ei munde þurfa hans med, edur annara slykra kunn-
attu manna. Vid þetta þycktest Gysle, og efter Embætte þá hann rydur
burt fyrer vesturdyrnar á Bænum, og sier hana utestanda: kallar hann
til hennar. Eg segi ydur þat Hilldur Arngrimsdoottur, at þier kastit ei
ordum minum undir fætur ydur. hann var skialfraddadur og obbalegur
20 i maale. Nöttena efter feck hun (verk) so mikenn, at hun þolde varla
af sier at bera. Var henne raadet, at leita Gisla, enn hun villde ei. Þö
lietst hann einusinne vilia leggia hendur i Hofud Henne; Enn hvad
Hofudverkurenn var adur mikell, vard hann nu enn sterkare. Sagde
Hilldur honum þá, at þau skylldu þetta vid hafast: Hann at gióra sier
1 Fs. skr. utanmáls. 2 þa] + Madur str. út. 3 Gysle.]+hann biö fyr á Krökst
str. út. 7 Arngrjmur] + var á Mel str. út. enn] + i Tyd str. út. 8 i3] á Bæ
þeim er hndr., sennilega liefur Jón œtlað í fyrstu að skr. á Bæ þeim er Melracka-
dalur heiter eða á Bæ þeim er heiter i Melrackadal, og ekki gætt þess að hann
hafði kynnt bœinn litlu áður. 9 biö]+og str. út. á—Vydedal] utanmáls og vísað
inn. 10 og] + var str. út. 11-13 Hann—apturgaungu] neðanmáls og vísað inn.
13 Hann] strik undir, og má vera að Jón ætlist til að orðið falli burt. þessa] +
sina str. út. 16 Gysle] a skr. ofan í e? 17 burt] +, sier str. út. 23 Sagde] <
Hootade. 24 at1] +hann skyllde adhafast str. út. 25 Elldenn.] + Minkade.. str. út.
18 Jón Helgason, Jón Ólafsson frá Grunnavík (Safn Fræðafjelagsins V, Kh.
1926), bls. 301-3.
Gripla 4