Gripla - 01.01.1979, Síða 81
NOKKRAR ÍSLENSKAR HELGIMYNDIR
77
6. mynd. Maríumynd á miðreit altarisklæðis frá Draflastöðum í Fnjóskadal
(Þjms. 3924). Frá 2. fjórðungi 16. aldar. Ljósmynd: Gísli Gestsson. — The Virgin
and Child enthroned between two angels. Central motif on altar frontal from tlie
church at Draflastaðir, northern Iceland (National Museum of Iceland, Inv. No.
3924). Second quarter of 16th century.
3 Katalog over den Arnamagnœanske hándskriftsamling, I (Kh., 1889), bls. 441.
4 Stefán Karlsson, ‘Ritun Reykjarfjarðarbókar. Excursus: Bókagerð bænda,’
Opuscula, IV, Bibl. Arn., XXX (Hafniæ, 1970), bls. 139 og tilvísun 66.
5 Matthías Þórðarson, ‘Islands middelalderkunst,’ Nordisk kultur, XXVII (Kh.,
1931), bls. 345.
6 Kristján Eldjárn, Hundrað ár í Þjóðminjasafni (Rvk, 1962), 32. kafli.
7 Selma lónsdóttir, ‘Gömul krossfestingarmynd,’ Skírnir (Rvk, 1965), bls. 144.
8 Elsa E. Guðjónsson, ‘íslenskur refilsaumur.’ Óprentað handrit, 1974; -----,
‘Islenskur miðaldaútsaumur. Refilsaumur,’ Húsfreyjan, 25: 3: 23, 45, 1975;------,
Saumakver. Islenskar útsaumsgerðir (Rvk, 1975), bls. 20-21.
9 Tvö önnur dæmi um notkun prentaðra fyrirmynda í íslenskri myndlist að
líkindum á fyrri hluta 16. aldar og eitt sem gæti verið frá seinni hluta aldarinnar,
jafnvel frá um 1600, skulu tilfærð hér. Er fyrsta dæmið útskorið drykkjarhorn,
nú í Grunes Gewölbe í Dresden, en giskað hefur verið á að horn þetta sé frá
þessum tíma, sbr. Ellen Marie Magerþy, ‘Utskárne drikkehorn fra Island,’ By og