Gripla - 01.01.1979, Síða 96
92
GRIPLA
var h[ann]* auknefndur [Vyga] | nStir og atte hann þvi výda mióg sók-
ött, so sem seigir i Eirbýggiu | 12og hafde jafnan fiólmenne um sig, hvort
helldnr hann var heima | 13edur för ad heiman, hanns dotter var Asdýs,
hana atte | 14Snorre Gode ÞorgrymBon a Helgafelle, hann flutte mest
vid | 15Vestfýrdinga, ad vid Christne være tekid, þa er þeir GýBur
Hvýti og | 16Hiallte Skieggason bodudu hana a Alþinge Anno 1000 og
var hun þa | 17þar lógtekin liet Snorre strax þegar þinge var lokid gióra
| 18K/rkiu a Helgafelle, og Stir magur hans adra a bæ sýnum un[der] |
19Hraune (þad heiter nu Berserkia Hraun) hvatte menn þad mióg | 20til
K/rkiugiórdar ad þad var fyrirheit Kennemanna, ad madur | 21skyllde
jafnmórgum monnum eiga heimillt inn i Himnarýke, sem standa mæj
22ttu i þe/rre K/rkiu, er hann liet giora. Nu þo ad Stir hefdi vid ]
23Christne tekid, samt er þeB ecke gietid, ad han« hafe latid af | 24ofsa
og ýfergange, meingiórdum edur man/zdrapum vid adra | 25[ef honum]
giorde so vid ad horfa. Anno 1008 um haustid | 26[edur a ón]dverdum
vetre atte hann ferd sudur a Sveiter reid hann sem | 27[hann var] jafnan
vanur med alvæpni og fylgdarmenn hanns [reid] || 28[li]did sudur lóngu
fiorur var vedur mióg vott um dagen og [med] | 29regne og þoku. hafde
Stir regnkufl ýtst Klæda og fylgdar | 30menn hannz, hann hafde og
hafarn? Hótt a hofde sier ýfer Hialmenum | 31þar mæter honum madur
nockur alldre vorpinn rydande svortu hroBe | 32helldur Skuggalegur ad
Svip og buninge, enn þo malreitinn, þeBi spyr | 33Stir ad heite? hann
greiner honum nafn sitt, hinn spyr framar, hvort hann [ 34[sie] ecke
Vyga Stir, hann jatar, ad svo auknefne sig nockrer. Karl dá|35[dist a]d
bædi ad hans lykamzvexte og stormennsku, so og þrekverkum | 36og
fellur Stir þetta vel i' skap, ad lýktum spyr Karl, hvórsu morg | 37vyg
han/i hafe unnid. Styr svaradi, nýtian, og eckert af þeim bætt? | 38seiger
Karl. Stir kvad so vera. Karl mællti, ecki væri ofsógum sagt | 39af mikel-
mennsku hanns og hardfeinge, og munud þier snart fylla tugin | 40þetta
þocknadist Stir vel, og tök so ord hinz, ad skamt munde til þeB | 41ad
hann fremde nockurt frægdarverk, og vin/ie vyg eitthvórt. Ad lýktum |
42seiger Karl, vid munum snart hittast afttur, og far vel háfe Hattur, |
43rydur sydan leid sýna. Nu af þvi Stir hófdu þangad til so fallid ord
Karls | 44vel i gied ihugade han/z þaug ei so skiott, en/z strax litlu sýdar |
45snýst ged hans til reidi og hefndar, tök þaug fýrir gis og gabb, snere
*-* skrifað milli upphaflegra lína; útstrikað: og af var han/i Viga Stir almen/it