Gripla - 01.01.1979, Blaðsíða 230
226
GRIPLA
by a valve alternately closing and opening, and the intermittent checks
set up vibrations creating sound which varies in pitch with the rapidity
of the spin of the blade. It is important to note any ceremonial or mystic
ritual attaching to the use of this instrument, and any restrictions im-
posed upon its use.” Sbr. nánar Schneider 1965:419-421, með rita-
skrá.
Hreytispeldi eru þekkt í öllum heimsálfum. Þau eru einnig harla
gömul, t. d. hefur eitt slíkt frá eldri steinöld (8000-5000) fundizt við
uppgröft í Kongemosen á Sjálandi (Brpndsted 1957:100-101). Sums
staðar eru þau bamaleikföng, og svo hefur vísast verið á íslandi um
það leyti sem Orms þáttur Stórólfssonar varð til. En mjög víða hafa
þau verið notuð við trúarathafnir, t. d. í Evrópu meðal Forngrikkja.
Leifar slíks má e. t. v. sjá í þeirri kreddu, að veifi maður um sig þeyti-
spjaldi fæli maður frá sér góða anda.
RITASKRÁ
AM 433 fol.
AM 968 4to.
Björn Bjarnason, Nordboernes legemlige uddannelse i oldtiden. K0benhavn 1905.
Br0ndsted, Johannes, Danmarks oldtid I, Stenalderen. K0benhavn 1957.
Erik Jónsson, Oldnordisk Ordbog. Kjöbenhavn 1863.
Flateyjarbok I. Christiania 1860.
Fritzner, Johan, Ordbog over det gamle norske Sprog. Kristiania 1867.
Islenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur II. Safnað hafa J. Árnason og O.
Davíðsson. Kaupmannahöfn 1888-92.
Notes and Queries on Anthropology. London 1960.
Schneider, M., “Schwirrholz,” Die Musik in Geschichte und Gegenwart 12. Basel
1965.
Scripta historica Islandorum III. Hafniæ 1829.
The Saga Manuscript 2845, 4to. Manuscripta Islandica 2. Ed. by Jón Helgason.
Copenhagen 1955.
Tillhagen, C.-H., “Barnlek,” Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder I.
Reykjavík 1956.
Two Icelandic Stories, Hreiðars þáttr, Orms þáttr. Ed. by Anthony Faulkes.
London [1967].