Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Side 22
10
FÓLKSTALA Á ÍSLANDI.
1850.
Af þessu ma sjá, aÖ þeir voru lángflestir sem lifðu á jarðar-
rækt, með þvl hérumbil 4/5 lilutar allra landsbúa voru taldir í þessum
flokki. Jarðarrækt var þannig aðal-atvinnuvegur fólks nærhæfis í
öllum sýslum á landinu (að Vestmannaeyjum frá skildum, því þar
er enginn lalinn í þessum flokki). Mikill hluti landsbúa lifði þó
einnig um leið af (iskiveiðum, en færri voru þeir, er höfðu
þetta sem helzta atvinnuveg. í Vestmannaeyjum var þó sjáfarafli,
að kalla mátti, sá atvinnuvegur sem menn eingaungu lifðu við, og
íGullbríngu ogKjósar sýslum í suður-umdæminu og í Snæfellsnes
sýslu í vestur-umdæminu var þelta helzli atvinnuvegur mcira hluta
sýslubúa; í hinum sýslunum í suður-umdæminu og í vestur-
umdæminu, eins og líka í öllum sýslum í norður- og austur-
umdæmunum, voru þeir mjög fáir, sem lifðu við þenna starfa.
Sé hvorr þessara atvinnuvega skoðaður sér, telst svo til, að af
öllu fólki á Islandi hafi lifað á
jarðarrækt árið 1850 82,oi afhundr., árið 184 5 81,68 afhundr.
sjáfaratla — 185 0 6,86 - — — 184 5 6,56 - —
í samanburði við alla landsbúa voru iðnaðarmenn mjög
fáir, og hafði þeim þó íjölgað nokkuð síðan árið 1845, það er að
skilja, aö þá voru þeir 0,87 af hverju hundraði, en árið 1850 voru
þeir 1,25 af hverju hundraði. Hinar einstöku iðnaðartegundir
voru þó hver sér að mjög litlu marki, og skal hér að eins geta
þess, að skrínsmiðir (snikkarar) og því næst járnsmiðir voru fleslir;
tala húsa- og skipa-smiða liafði einnig aukizt nokkuð síðan fólks-
talan var tekin árið 1845.
Tala þeirra, sem lifðu á verzlun, var hérumbil hin sama
og hún var þegar talið var árið 1845; þó voru þeir fáir, í saman-
buröi.við þá sem lifðu á öðrum atvinnuvegum.
A hinn bóginn hafði sveitarómögum og ölmusumönnum
ekki fækkað alllítið, því árið 1840 voru þeir samtals 1961, þar
sem þeir árið 1845 voru 1691 og árið 1850 að eins 1244.
Samkvæmt kansellí-umburðarbréfi 9. dag októberm. 1827 eru
skýrslur þær,_ sem á ári liverju eru gefnar um giptíngar, fædda
og dauða áíslandi, miklu nákvæmari nú en áður, og eru þær frá
þessum tíma auglýstar í yinsum bindum af “Collegial Tidende”,
og seinna í þeim bindum af “Statistisk Tabelværk”, sem skýra
frá fólkslölunum á ymsum límahilum. Til þess á einum stað að
hal'a ylirlit yfir breytíngu á fólkstölu á lslandi á seinni árum,
skal hér prenta skýrslur þessar fyrir árin 1827 til 1849.
Af þessum töflum má sjá, liversu mörg lijón hafa verið gefin
saman á íslandi að meðaltölu á ári hverju, og hlutfall það, sem er
milli giptínga og allrar fólkstölu á sama tímahili, og verður það
á árunum 1827-1834 á ári 413 giptíngar; hlutfallið eins og 1: 130
— 1835-1839 — 356 — — — 1: 159