Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 23
1S50.
FÓLKSTALA Á ÍSLANDI.
11
á árunura 1840-1814 á ári 414 giptíngar; hlulfalliö einsog 1: 140
. _ 1845-1849 — 433 — — — 1 : 136
. _ 1827-1849 — 405 — — — 1:139.
Á 5 ára bilinu 1845-1849 var lilutfallið í Danmörku eins og
1: 125; í Noregi aptur á móti var lilutfall þetta á árunum 1836-
1845 eins og 1: 137, eða hérumbil líkt og það var á íslandi á
tímabilinu 1827-1849.
Meðaltala fæddra barna á íslandi á ári hverju, og hlutfallið
milli þeirra og á árunum allrar fólkstölu, verður þannig: 1827-1834 á ári 2381; hlulfall eins og 1: 23
— 1835-1839 — 2047; — — 1: 28
— 1840-1844 — 2096; — — 1: 28
— 1845-1849 — 2132; — — 1: 28
— 1827-1849 — 2192; — — 1: 26.
Af þessu má sjá, að fleiri börn fæðast að tiltölu á ári hverju
á íslandi en í Datimörku, því hlutfallið milli fæddra barna og
allrar fólkslölu hefir í Danmörku á þessari öld verið á ári hverju
eins og 1: 31.
Sé borin saman tala skilgetinna og óskilgelinna barna, sem
fæddust á íslandi á tímabilinu 1827-1849, verður 7. hvert barn
óskilgetið, og sé jafnað saman tölu lifandi og andvaua fæddra
barna á sama tímabili, hefir 31. hvert barn fæðzl andvana.
Meðaltala þeirra, sem liafa andazt á ári hverju, og hlulfallið
milli þeirra og allrar fólkstölu, verður þannig:
á árunum 1827-1834
- — 1835-1839
- — 1840-1844
- — 1845-1849
- — 1827-1849
dóu á ári 1683; hlutfall
— — 1872; —
— ----1888; —
_ _ 1797; _
_ _ 1794; _
eins og 1: 32
— 1: 30
— 1: 31
— 1: 33
— 1: 31.
þó nú þannig fæðist fleiri börn að tiltölu á íslandi en í Dan-
niörku, þá stíngur í stúf þegar menn skoða manndaiiðann áíslandi
á ári hverju, og veldur því, að hann er svo mikill þar, einkum
landfarsóltir þær, sem í, engu landi í norðurálfunni liafa gengið svo
mannskæðar eins og áíslandi; hér við bælist, að ekki eru það fáir
karlmenn, sem á ári hverju deyja af slysuin, og einkum drukkna
öiargir á sjó. Á þessum 23 árum, sem hér er um rædt, eru ekki
færri en 17 eða 18 ár, að landfarsóltir hafa gengið á íslandi
(smbr. “Dr. Schleisner, Island,” bls. 66 o. s. fr.) Á 4 árum af
þessum hafa fleiri dáið en fæðzt, og á áruniun 1843 og 1846
vai'ð mismunur þessi meiri en á nokkru öðru ári á þessari öld.
Af því að manndauðinn er svo mikill á sunnim árum, verður
fólksíjölgunin lítil. ,þó hefir luin aukizt á þessari öld meir en á
næst liðinni öld. Á fyrri öld, það er að skilja frá 1703-1801,
fækkaði fólki á íslandi um 6,35 af hundraði (frá 1703-1769 fækkaði
fálki um 8,41 af hundraði, en frá 1769-1801 fjölgaði því um 1,02
al hundraði), en hefir frá því 1801 stöðugl fjölgaö.