Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 60
48
FÓLKSTALA á íslandi.
1850.
Yfirlit yfir rit þau, er skýra frá fálkstulu á íslandi.
Fólkstalan árið 1703. Að undirlagi nefndar |)eirrar, sem um
þessar mundir var sett til að meta jarðir á íslandi, var fólkstala
tekin af Arna assessor Magnússyni, en síðan samdi Skúli land-
fógeti Magnússon töflur yfir liana. Frá upphæð fólkstölunnar í
hverri sýslu er skýrt í “0. Olavius, Oekonomisk Reise gjennem
Island,” 2. bindi (prentað í Kaupmannahöfn 1780), bls. 657; smbr.
“(Eggers), Philosophische Schilderung der gegenvvártigen Verfassung
von Island” (prent. í Altona 1786), tabl. I og IV; C. Pontoppidan,
“Samlinger lil Handels-Magazin for Island” 1. bindi (prentað í
Kaupmannahöfn 1787), bls. 333; “F. Thaarup, Veiledning til det
danske Monarchies Stalistik” 6. bindi (prentað í Kaupmannahöfn
1819), bls. 453, og “Tabeller til den statistiske Udsigt over den
danske Stat”, (prentaðar í Kaupmannahöfn 1825), löflu XXXIV.
Fólkstalan 15. ágúst 1769. Eptir áskorun stjórnarinnar
samdi fínantsráð G. Chr. Oeder töflur yfir fólkstöluna ásamt skýríng-
argreinum, og er farið eptir þeim í “Summarische Tabelle” (í
“A. F. Biischings Magazin ftir die neuc Historie u. Geogr.”, 8.
bindi, prent. í Halle 1774. 4to, bls. 221—240). Útdráttur, og þó
brcyttur, af tötlum Oeders, er ritgjörðin: “Politische Unlersu-
chungen iiber die Bevölker. der Dan. Staaten im Jahr 1769” með
6 töflum, (í Materialieu z. Statistik der Danischen Staaten”, prent.
í Flensb. 1786, 2. bindi, bls. 1—48). Nákvæmari skýrslu hefir
Oeder sjáifur gefið í ritgjörðinni: “AufsStze betreffend die im J.
1769 in den königl. Dán. Staaten in Europa vorgeuommene Volks-
záhlung” með 78 töflum, (í “V. A. Heinzes Sannnlungen z. Gesch.
u. Staatswissenschaft”, 1. bindi, Göttingen 1789, bls. 1—120). í
þessum þremur nefndu ritgjörðum er skýrt frá upphæð fólkstölunnar
í livorju biskupsdæminu á íslandi sérílagi, Skálholts og Hóla. En
skýrt er frá fólkstölunni í liverri sýslu í “0. Olavius, Oekonomisk
Reise”, 2. bindi, bls. 657—58; smbr. (Eggers), “Philosophische
Schilderung etc. von Island”, tafl. I; “Forordn. om den islandske
Handel og Skibsfart 13. Juni 1787”, hin danska og þýzka útgáfa