Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 72
60
BÚNADAR ÁSTAND Á ÍSLANDI.
1853.
árið 1804 ........... 2349
— 1823 ............ 1642
— 1833 ............ 2549
— 1843 ............ 2889
Bezli alvinnuvegur Íslendínga er kvikíjárrækt, einkum sauð-
fjárrækt, og liíá menn næslum eingaungu á henni á Norðurlandi.
Tala nautgripa fer lieldur mínkandi, því samtals voru á
öllu íslandi af íiautgripum:
árið 1703 .. . . . . . 38760 1
— 1770 . . . ,
— 1783 ... , , . . . 21457
— 1804 . . . . . . . 20325
— 1823 . . . . . . . 25364
1833 . . . , , . . . 27862
— 1843 . . . . . . . 23763
—• 1849 . . . . . . . 25523, o,
— 1853 . . . , , . . . 23663.
þó verður þess að gæla, að síðasta árið (1853) eru ekki kálfar
taldir með, en það liefir verið gjört að undanförnu, og var meðal-
tala á þeim á 6 ára bilinu 1840—1845: 3047, og væri þeim bætt
við það sem taldisl árið 1853, liefði tala nautgripa aukizt nokkuð
síðan árið 1849, og árið 1853 átt vera hérumbil 26710. Tala
nautgripa hefir því síðan árið 1833, þá mest var af nautpenlngi á
íslandi á þessari öld, mínkað um 4 af hverju hundraði, og skoði
menn hverja sýslu sér, þá hefir tala nautgripa síðan árið 1833
mínkað inest í Skaptafells sýslu (19 af hverju hundraði) og í
Arness-sýslu (15 af hundraði), en aptur á móti aukizt nokkuð á
sama tímabili í Húnavatns-sýslu (9 af hverju hundraði) og 1 Mýra-
og Hnappadals-sýslu (6 af hundraði). Af töflunum má sjá, að
mest er af nautpeníngi í suður-umdæminu, einkum í Árness- og
Rángárvalla-sýslum.
*) Hcr skal gela þess, að tala nautgripa árin 1703 og 1770 cr tckin úr löflum
þeim, sem prenlaðar cru í áðurnefudu riti “Philosophische Schildcrung”, en
ekki bcr því saman við það, scm Magnús Slephensen segir í riti sínu
“Island i det atlende Aarhuudrede” og siðan lijarni Thorsteinson “Om Islands
Folkcmængde”, því þar er talið, að árið 1703 hafi tala nautgripa á íslandi
verið 35860, cri árið 1770 : 30096”, — Ólafur Stephánsson stiptamtmaður
telur þannig í Félagsr. VI, 96, í töflunni, og verður ekki rannsakað í stuttu
máli hvort réttara sé.