Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 87
1849,
VERZLAN Á ÍSLANDI.
76
aðrar, sem segja frá vörum þeim, sem liafa verið flultar frá hverri
sýslu, liverju umdæmi og öllu íslandi. Til samanburöar er neðau-
við í hverjum dálki selt upphæð þess, sem fluzt hefir til íslands
eða frá íslandi árið 1840.
Áður en lengra er farið, skal hör gjöra fáeinar athugasemdir
við töflur þessar.
Skoði menn þá fyrst töílurnar yfir aðfluttar vörur, þá má sjá,
að af kornvörum (rúgur, bygg, bánkabygg, baunir og rúgmjöl)
þeim, sera fluttust til íslands þetla ár, sem samlals voru 36914
tunnur, fluttust 13251 tunnur til suður-umdæmisins, 6059 til vestur-
og 17604 tunnur til norður- og austur-umdæmanna, eða nærri því
eins mikið eins og til liinna tveggja umdæmanna saman lagt;
mætti á þessu virðast svo, sem menn í norður- og austur-umdæm-
unum lifi meir á kornmeti en í hinum, enda er það ekki svo
ólíklegt, því þar er lifað miklu minna við fiskmeti; samt iná ekki
að öllu reiða sig uppá þetla, því ekki er hægt að sjá hvað mikið
gengur upp, af því, hvað mikið er flull lil landsins eitt og eitt ár,
því það fer eptir þvi, Iivað miklar vöruleifar eru fyrir.
Af vínfaungum (vín, brennivín, romni og púusextiakt) flutt-
ust þelta ár til alls íslands 297002 poltar, og þar af 148563 pottar
til suður-umdæmisins, eða eins mikið og lil hinna umdæmanna;
þó má af áðurgreindri ástæðu ekki af því álykta, að víndrykkja
sé meiri á Suðurlandi en í öðrum héruðum landsins.
Kaffebaunir flutlust alls 293833 pund, og af þeim rúmur
helmingur, eða 160519 pund, til suður-umdæmisins.
Af allskouar sykri fluttust til íslands á þessu ári 272702
pund; þaraf til suður-umdæmisins 119382 pund, og til norður- og
austur-umdæmanna 111438 pund, en til vestur-umdæmisins ekki
nema 41882 pund.
Af allskonar túbaki var flutl til íslands 79967 pund á þessu
ári, en af þessu til vestur-umdæmisins ekki nema 15739 puud.
Af salti fluttust 17069 tunnur, og er mestur aðflutningur til
Reykjavíkur kaupstaðar og Gullbríngu sýslu, það er aö skilja