Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 96
84
YEIIZLAN Á ÍSLANDI.
1849.
á árunum 1800—1809 ... 48 skip. 20141 lestarúm
— 1810—1819 ... 30 — 12031 —
. _ 1820—1829 ... 52 — 2149 —
— 1830—1839 ... 78 — 3221 —
- — 1840-1849 ... 101 — 3671 —
— 1787—1849 ... 60 — 2381 —
Til þess að sýna lilutfall það, sem er milli faslra kaup-
mannaoglausakaupmanna®, skal hér prenta töflu, sem skýrir
frá lestatali því, sem á árunum 1832—1849 var á þeim skipum,
sem sigldu lil íslands, eptir þvi hvort fastakaupmenn eða lausakaup-
menn áttu með þau, og svo hlutfallið milli þeirra; taflan er þessi:
áfið 1832 . lausak. 559Vo, fastak. 3019V0, hlutfall eins og 1 : 5,4
— 1833 . — 642 — 2851 — . - 1 : 4,s
— 1834 . — 518 — 3054V2 — - - 1 : 5,9
— 1835 . — 773 — 287379 — . - 1 • 3,8
— 1836 . — 538 — 2943 — _ - 1 • 3,5
— 1837 . — 487 — 254 3 V3 — - - 1 : 5,2
— 1838 . — 390 — 2207 — - - 1 : 5,6
— 1839 . — 3797» — 2566 — - - 1 : 6,8
— 1840 . — 457 — 2648 — - - 1 : 5,8
— 1841 . — 592 — 3126 — - - 1 : 5,3
— 1842 . — 730 — 3288V„ — - - 1 :4,5
— 1843 . — 561>/. — 2860Yo — - - 1 : 5,4
— 1844 . — 6187o — 30407„ — - - 1 : 4,9
— 1845 . — 602‘/2 — 2861 Vá — - - 1 : 4,7
— 1846 . — 629 — 3340 — - - 1 : 5,3
— 1847 . — 6237» — 3162 — - - 1 : 5,o
— 1848 . — 480‘/o — 3116y2 — - - : 6,5
— 1849 . — 576Yo — 3268’/á — - - : 5,6
Taki maður meðaltölu af þessum lSárum, þá liafa á ári hverju
lausakaupmenn átt með 564 en fastakaupmenn með 2931 lestarúm,
og hlutfallið verið eins og 1: 5,2.
Að endíngu þykir eigi illa til fallið að skýra frá verzlunarstöðum
í hverri sýslu á íslandi og tölu fastakaupmanna í hverjum verzl-
unarstað árið 1849, og var það þannig:
Að svo or mikill munur bæði á tölu skipa og lcstarúmi þcirra á þessum
tveimur tímabilum, kemur af þvi, að árin 1809—1814, þcgar Danir áttu
í stríði við Enska, voru siglíngar til íslands mjög litlar; mest kvað að þessu
árið 1809, þ'i þá var tala skipa einúngis 10 og leslarúm þeirra 429.
s) Mcðal lausakaupmanna cru einnig talin skip fra Noregi mcð viðarförmum; er
þeirra fyrst getið árið 1821, voru þau þá 4 og ttíku 172 lestir.