Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Side 112
100
UM STÆIÍÐ ÍSLANDS.
kring um allt land fyrir og eptir seinuslu aldamót, og nákvæmri
ákvöröun á hnaltstöðu tveggja staöa á íslandi, Reykjavíkur og
Akureyrar; allt annaö á uppdrættinum er gjört eptir mælinguui
yfirkennara Bjarnar Gunnlaugssonar. Strandamælingar þessar hafa
veriö vandaöar mjög, og er jiví óhætt aö fullyrða, aö þessi upp-
dráttur íslands er lang-áreiðanlegastur af öllum þeim, er hingaö
til hafa verið gjörðir.
Áður en vjer gjörum grein fyrir aöferö þeirri, er höfð var
við mælinguna, viljum vjer fara nokkrum oröum um þaö, hvernig
farið er aö draga upp lönd, og koma þeim svo fyrir á flötu hrjefi,
aö lögun þeirra og vegalengdir milli staöanna sín á milli breytist
sem minnst. Ef uppdrálturinn á aö ná að eius yfir lítið sviö af
jörðunni, svo sem fáeinar gráður, frá suðri til noröurs, þá cr lang-
nákvæmast, að draga landiö upp á “keiluflatningi”, og þannig er
líka ísland dregiö upp. Reglurnar við þess konar uppdrætti eru
líka einfaldar, og nokkurn veginn skiljanlegar fyrir alla; en eigi
að lýsa þeim, er þó ekki hægt aö komast hjá, að nefna nokkrar
stæröir, er eiga heima í þríhyrningafræðinni (Tvitjonome.tri).
Yfirborði nokkurra líkama er svo háttaö, aö það má rekja jiaö
sundur, og leggja niður á sljettan flöt; keilan, eöa strýtan, er vjer
lieldur viljum kalla hana, er einn jiessara líkama, húu stendur, eins
og alkunnugt er, á kringlóttum, sljettum botni, og símjókkar upp
eptir. .larðarflöturinn er nú ekki svo á sig kominn, aö hann veröi
beinlínis rakinn sundur, og breiddur út á sljettu borði; en með
því aö rekja suudur strýtu, sem livolft er yfir heimskautið, og
snerlir jörðina umhverfis á einhverjum jafnfarabaugi, þá má gjöra
þar á fullnákvæman uppdrátt af landinu beggja megin við. Til
aö gjöra þetta skiljanlegra, viljum vjer skýra það meö mynd: Vjer
skulum þá ímvnda oss, aö myndin ASQNA sje jarðarhnötturinn,
og hringurinn sje hádegisbaugur á jörðunni, AQ er miöbaugur,
og NS möndull jaröar, hringurinn REDB er sá jafnfarabaugur, er
liggur yfir miöju landsins, sem á aö draga upp, og liggur miödep-
ill lians 0 í möndli jarðar; línurnar OB, OE og OD eru liver
fyrir sig geisli hans; miöbaugsfjærö jiessa jafnfarabaugs, sem er
að gráðutali jöfn horninu DCQ, viljum vjer kalla b; kaflinn BE