Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 115
UM STÆRD ÍSLANDS.
103
gengur milt yfir landiö. Eptir |)ví sem dregur lengra suöur og
norður eptir, verður uppdrátturinn ónákvæmari, því blutfallið milli
jafnfarabauganna getur ekki haldizt, eins og það á að vera; á
uppdrættinum standa jafnfarabaugarnir í rjetlu hlutfalli viö geislana,
en á jörðunni eru þeir í sama hlutfalli og cosinus breiddarinnar,
en það er sitt livaö; geislar jafnfarabauganna minnka á uppdrætt-
inum viö liverja gráðu norður eptir um 15 mílur, eu cosinus breidd-
arinnar minnkar ekki allt af jafut, heldur því fljótar sem breiddin
vex. Uppdrátturinn verður þá stærri, en hann á að vera.
Til að rannsaka nákvæmni uppdráttarins höfum vjer mælt
belli* 1 á jarðarhnettinum milli 64° og 66° eptir þeim reglum, sem
rúmmálsfræðin kennir, og borið saman kafla, er tekur yfir 10° að
lengd, við þann kafla á uppdrættinum, er svarar til 10° úr þessu
belti; vjer gjörum ráð fyrir, að strýtan snerti jörðina á miöju þessu
belti, þar sem breiddin er 65°, miðdepilshornið á uppdrættinum,
er vjer höfuin kallað m°, og hjer á að svara til 10° á jafnfara-
batiginum, er ])á eptir hlutfallinu, sem áður er sýnt:
m° = 10° sin 65°,
og verður eptir því
m° = 9° 3' 47,s3";
þeuna kafla úr jarðbellinu er þá hægt að mæla á uppdrætlinum, því
það eru 9° 3' 47" 52 úr þeirri hringmynd8, er liggur milli 64° og
66°. Munurinn á kaflanum úr beltinu og kaflanum úr hringmyndinni
er varla ‘/10 ferhyrndrar mílu, og er liringmyndin það stærri; upp-
drátlurinn er þvf á liðugum 1900 ferh. mílum milli 64° og 66° hjer-
umbil V10 ferh. mílu of-stór.3 Nú liggur meginhluti landsins milli
þessara jafnfarabauga, svo það sem gengur suður af og norður af
er ekki nema lítið eill á móti öllu hinu landinu; það er því full-
nákvæmt, að álíla, að flala myndin á uppdrættinum sje öldungis
V Bclti heilir sá lilnti af jaiðarllelinum, cr liggur milli Iveggja jarnfarabauga.
V Hringmynd köllum vjer þá flatmjnd, er liggur milli Iveggja hringa, er hafa
sameiginlegan miðdepil.
3) þess ber að geta, að við mælingu þessa er flatvöxtur jarðarinnar ekki tek-
inn til greina, en liann er svo lílill, að cf miðbaugs-þvermálið er lálið vera
i alin, þá cr möndullinn ekki svo miklu sem l'" (línu) styttri.