Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Síða 116
104
USI STÆRD ÍSl.AMJS.
eins og landið sjálft, það liöfum vjer og gjört, og mæll stærðiua
öldungis eins og lnin er a uppdrættinum.
það er mjög torvelt og fyrirhafnarmikið, að mæla nákvæmlega
öll nes og tanga á eins vogskornu landi og ísland er, en jaað er
þó mjög áríðandi, ef stærð gjörvalls landsins á að vera nákvætn.
Eptir vorri hyggju höfmn vjer valið lil þess hina vandaminnstu og
áreiðanlegustu aöferð, og viljum vjer víkja á hana með fáum orðum.
Allt blaðið, sem uppdrátturinn er á, er slrykað í óskakka ferhyrnda
reili, semeru 1 jarðmálsmíla á hvern veg eptir mælikvarða upp-
dráttarins, svo uppdrátturinn lítur út, eins og breilt sje yfir hann
net, og vel teygt á alla vegi; landinu er þannig skipt í eintómar
ferhyrndar mílur, svo ekki þarf annað en lelja þá reiti, sem heilir
eru, og hefur tala þeirra reynzt 1592. Við strendurnar er um-
hveífis nokkur hluti af hverjum reit land og nokkur sjór, og
liöfum vjer þannig fengiö yfir 530 hrot úr ferhyrndri mílu, sem
öll eru mæld svo nákvæmlega, sem unnl hefur verið, og hefur
samtala þeirra reynzt 275710 ferh. mílur, og þannig stærð alls
landsins 18673/10 ferh. mílur. Allar eyjar eru mældar með, eptir
því sem þvl hefur orðið komið við. það er einkanlega góður
kostur við jicssa aðferð, að það, sem þarf að mæla, er ætíð minna
en heil ferh. míla, og er optast nær nokkurn veginn hægt að sjá,
hvað slór partur úr mílu það er, þar eð reiturinn, sem parturinn
stendur á, er jafnan til samanburðar.
Yjer höfum enn fremur mælt hverja sýslu fyrir sig, og her
þar að geta þess, að til að gjöra sýslumót í óbyggðimum er eink-
um faiið eplir upptökum ánna, og verða þannig mestar óbyggðir
í Skaptafellssýslum.
Til að reyna að fá nokkurn veginn áætlun um, liversu þjett-
byggt landið sje á hverjum stað, höfum vjer greint það í þrennskonar
land: l) byggt land, og teljum vjer þar lil öll heimalönd og
búfjáihaga; 2) afrjetti, þar undir teljum vjer fjöll og lieiðar, er
liggja upp frá byggðmni og mikinn lilut af hraununum, og 3)
óbyggðir, og teljasl þar undir allir jöklar, Ódáðahratin, sandar
og öræfi á fjöllunum og stórir sandar við sjóinn. Byggðin á öllu
landiuu veröur þannig 764 ferh. milur, og erhún því nær300 ferh.