Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Side 117
UJI STÆRÐ ÍSLANDS.
105
mflutn slærri, en útlendir menn hafa taliö hingað til, er hafa ætlazt
svo á, að einungis einn fjórði hluti landsins væri bvggður; Jaeir
segja og, að strendurnar einar sjeu b.vggðar, en allir, sem þekkja
nokkuð landið, vita, að það er ekki satt, því á sumum slöðum eru
stór lijeruö byggð, er liggja margar mílur upp frá sjó. það er
reyndar satt, aö byggðin er hjer fremur lalin of-stór en of-lítil,
og kemur það til af því, að á summn stöðum eru smáljöll og
smásandar og aðrir graslausir blettir innan um byggðina, sem vera
má að rangt sje að telja með búfjárhögum, en ekki var hægt að
hafa mælinguna svo smásmuglega, að þess konar yrði með öllu
talið frá, þó er það gjört alstaðar þar, sem það nemur nokkuö
stóru svæði, t. a. m. svo mílum skipti. Ef allir gróðurlitlir blettir
væru reiknaðir frá, þá mætti jafnvel halda áfram þangað til lítið
yrði eptir nema tún og engjar, og með þeim liætti vrði byggðin,
ef til vill, ekki meira en fertugasli eða fimmtugasti partur af landinu.
það er því næst víða allfagurt og byggilegt land á afrjeltunum,
einkum i mörgum dölum, sem er svo aðgengilegt, að þar eru
næslum sjálfgjörð tún og engjarj það mun því óhælt mega gjöra
ráð fyrir, að þegar fram líða stundir, og fólkstalan eykst, alvinnu-
vegir blómgast og fjölga, og alls konar framkvæmd og atorka
efiist og þróast, muni þessir fögru og frjófsömu laudshlutir verða
byggðar sveitir. það liggur þá í augum uppi, aö þegar gjört er
ráð fyrir þessu, þá gjörir það minna til, þó lieldur sje lialdið lil
hyggða landsins, því þá færist ávallt nær hinu rjetta, eptir því sein
byggðin eykst, í stað þess að það sífellt færist fjær hinu rjetta,
ef byggða landið er nú talið of-lílið.
Eptir því sem fólk taldisl á íslandi 1. Febrúar 1850, voru þá
á liveiri ferhyrndri mílu af byggðu landi 77,4 menn; eptir áætlun
um fóikslölu á landinu við árslokin 1853 eru það 82; á hverri
ferhyrndri mílu af öllu landinu voru I. Febrúar 1850 hjerumbil
32 menn, og við árslokin 1853 hjerumbil 34.
Hin áður nefnda greining á landinu, og hversu margir menn, eptir
fólkslölunni 1850, og hversu margir nautgripir og sauðfjenaður, eptir
búnaðartöflunum sama ár, sjeu á hvcrri ferhyrndri mílu af byggðu
landi í hverri sýslu, umdæmi ogáöllu landiuu, sjest á þessari löfiu:
14