Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 120
108
UM STÆRÐ ÍSLANDS.
hluta lands, sem lijer er kailaður byggt land; ef reiknað væri
fyrir allt landið, þyrfti hún að verða hjerumbil sjðfold.1
Tala nautpenings og sauðfjár á hverri ferhyrndri mílu er
nokkurn veginn jofn í hverju umdæmi, eins og sjest á toflunni;
en töluverður munur er á henni í sýslunum hverri fyrir sig; hún
er, að Vestiliannaeyjum undan skildum, stærst í Húnavatnssvslu
og Skagafjarðarsýslu, og minnst í þingeyjarsýslum og Norður-
Múlasýslu, og er það sökum þess, að landrýmið er mest í þessum
sýslum; það má því engan veginn ráða af þessari tölu, að fjárstofn
sje minni í þessum sýslum en í hverri liinna, það sjest þverl á
móti, ef tölurnar í þessum dálki eru bornar saman við fólkstöluna
á hverri ferhyrndri mílu, að hvergi koma eins margir gripir á
mann eins og í Norður-Múlasýslu, og hvergi eins fáir eins og i
Til samanburðar teljum vjer lijer stærð á flestum ríkjum í Norðurálfu og
fólkstöluna, eins og hún var fyrir nokkrmn árum:
Stærð í n mílum. Fólkslala. Kemur þá á hverja | |iniln.
Belgía 534 4,200,000 7,800
Saxland 272 1.758,000 6,500
írlnnd 1,500 9,000,000 6,000
Kngland 2,750 16,000,000 5,800
Niðurlönd 533 2,730.000 5,100
Wurtemberg 3C0 1,730,000 4,800
ítalia 5,800 22,800,000 3,900
Frakkland 10,000 34,150,000 3,400
Scbweiz 700 2,250,000 3,200
líaicrn 1,389 4,420,000 3,200
Prússaveldi 5,000 15,300,000 3.100
Austurríki 12,200 37,300,000 3,000
Hannover G95 1,780,000 2.600
Danmörk 1,024 2,220,000 2,200
Porlúgal 1,722 3,500,000 2,000
Skotland 1,470 2,700,000 1,800
Spánn 8,500 12,000,000 1,400
Tyrkjalönd 8,500 10,000,000 1,200
Grikkland 750 850,000 1,100
Rússland 75,000 50,000.000 670
Svíþjdð 8,000 3,200,000 400
Noregur 5,750 1,300,000 230