Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 124
112
GIPTIR, FÆDDIR OG DAUDlIt.
1831.
getin og óskilgelin börn eptir aldri mæöranna, eptir töfln C., þá
má sjá, að fleiri óskilgetin börn cn skilgetin fæðast að lillölu af
inæörum sem eru á aldrinum fyrir innan 30 ára, þvi blutfallið
milli óskilgetinna og skilgetinna barna, sem voru fædd af mæðrum
á þessutn aldri, er eins og 1: 3V2, eða með öðrum orðum, af
öllum óskilgetnum börnum voru 73 af liverju lnindraöi fædd af
mæðrum á þessum aldri, eu ekki nema 42,5 af hverju liundraöi
af öllum skilgetnum börnum.
Arið 1854 fæddust á íslandi 2482 lifandi og 75 andvana bö'rn,
og verður því hlutfallið milli andvana og lifandi fæddra barna eins
og 1: 33, eða nokkru lakara en hlutfallið var aö meðailölu á 4
ára bilinu 1850—1853. Aö öðru leyti er það ekki ómerkilegt, að
óskilgetin börn fæðast að tiltölu miklu lleiri andvana en lifandi í
samanburði við skilgetin börn, því af óskilgetnum börnum voru á
þessu ári 40 af hverju hundraði andvana fædd, en af skilgetnum
voru þau ekki nema 15,9 af hundraði.
Af þeim sem fæddust á íslandi árið 1854 voru 39 tvíburar
og einir þríburar.
Taflan D. skjrir frá tölu þeirra, sem liafa dáið árið 1854 í
hverju prófastsdæmi á íslandi, eptir kyni og hjúskaparstelt, en í
töflunni E. segir frá hvað margir liafa dáið í hverjum mánuði og
eptir aldri þeirra.
Arið 1854 dóu á Islandi 1509, og er því hlulfallið milli þeirra
sem liafa dáið og allrar fólkstölu eins og 1: 41,5, og er það betra
en verið hefir að undanförnu, því á 4 ára bilinu 1850—1853 var
það eins og 1: 40, en á tímabilinu frá 1827—1849 eins og 1: 31.
þegar menn gæta að manndauða á íslandi á þessu ári, veröa
menn varir hins sama sem lengi liefir við loðaö, nefnilega að svo
afarmargt deyr af börnum á fyrsta ári, þó er þetta nokkuð minna
á þessu ári en árið 1853, því þá dóu 556 börn á fyrsta ári, eða
46,s af hverju lnmdraði, en árið 1854 dóu 629 börn á þessura
aldri, eða 41,9 af hverju liundraði. Aptur á móti liafa árið 1854