Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 137
1854.
SKYUSLUR CM EFNAHAG SVEITASJÓDANNA.
125
Ef nú skýrslur og lýsíngar sveitámálefna ættu að vera full-
komnar, þá þyrfti einnig að skýra frá, liver lOg hafi verið sett um
l'að efni að fornu og nýju og hvernig þau hafi geíizt, svo að
menn gætu vitað hvernig að skal fara, ef nú skal nokkru lil breyta
í ðmaga-lögum vorum. En þetta mál er mjög umfángsmikið og
erfitt viðureignar, sem nærri má geta, þar sem enn vanlar lagasögu
lslendínga að mestu. þó gela menn um fálækra mál hafl góöan
styrk af hinu ágæta riti Hannesar biskups Finnssonar: Um mann-
fækkun af hallærum á íslandi, sem prentaö er í hinum gömlu
“Felagsritum”. þessu riti hefír Halldór Einarsson snúið á dönsku
og látið prenta í Kaupmannahöfn 1831. Enn eru og önnur rit
n,jög merkileg um þetta efni, bæði Handbók fyrir livern mann og
nnniir íleiri rit eptir hinn mikla fræðimann og lögvitríng Magnús
Stephensen.. í fornöld voru það lög á íslandi, sem annarstaðar hér
á Norðurlöndum, að frændur voru skyldir fram að færa æltmenn
sína og aðra venzlamenn, og var ríkt lagl við því, ef maður lét
skyldmenni sín fara á vonarvöl, ef hann átli fé til framfærslu þeim.
J annan stað var séð fyrir viöurværi fátæklínga þeirra, er engan
attu að, með því að einn fjóröúngur tíundar og matgjafir voru
lagðar fátækum til framfæris. Hver sem kynnir sér “ómagabálk”
°S “um hreppaskil” í Grágás, liann mun hljóta að kannast við,
að skipun fátækra mála var þá miklu betri, en hún var lengi síðan.
Framfærslubálkur Jónsbókar er í miklu sniðinn eptir Grágás, en þó
er brugðið af frá fornlögunum í VII. kap., og sagt, að þá cr frændur
geti eigi fyrir fátæktar sakir framfært ómaga siua, þá sö bændur
skyldir að ílytja ómagana um sveitina, og eins að hýsa þá þar
sem þeir koma. Af þessari grein laganna hefir leidt hina mestu
ógæfu yfir landið, oggeta menn séð á mörgum alþíngissamþykktum,
Ever ásteytíngarsteinn og óheillaþúfa þessi kapítuli liefír verið.
það var siður fram eptir öllu, að skipta tíundum og matgjöfum
m'Hi breppsómaga á ári hverju, en ekkert geymt, hvernig sem í ári
lót. Hannes biskup Finnsson kom því fyrst á 1787, að hreppstjórar
1 biskupsdæmi hans liöfðu bækur ritaðar um fátækramál, og 11.
júlí 1789 kom út kanselíbréf um það efni (sjá Lovs. f. Isl. V.,
644.-45. bls.). Litlu síðar liafa hreppssjóðirnir komizt á.