Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 171
1854.
SIvYRSLUR UM EFIS'AHAG SVEITASJOÐANNA.
159
og 1. febr. 1846, öll saman fyrir 400 rd. þverárhreppur á
kgl. skuldabréf 20. marz 1848 fyrir 100 rd. Torfuslaðahrepp ur
á kgl. skuldabréf 30. júlí 1835 fyrir 150 rd.
Skayafjarðarsýsla. Rípurhreppur á hálfa jörðina Keflavík
I Hegranesi, er hreppstjóri Sigurður Pðtursson seldi hreppnum 17.
júní 1853 fyrir 259 rd. 73 sk. sein var það er hreppurinn átli
þá í sjóði. Jarðarparturinn var virlur á 320 rd., og gaf lirepp-
stjórinnhreppnuni jjað sera framyíir var, eða 60 rd. 23 sk. Sýslumaður
telur verð jarðarinnar 320 rd. í eptirstöðvunura. Sýslumaður segir
í athugagrein, að 400 rd. liaH nú verið seltir á vöxtu, eu getur
ekki ura, fyrir hvern hrepp; hann getur þess og, að 9 búendur
og 4 menn aðrir liafl notið lítilfjörlegs slyrks af sveit, en ekki
verður séð á skýrslu hans, hver styrkur þessi liefir verið, því
þann dálk vantar í skýrsluna, og höfura vér því dregið þessa þurfa-
inenn frá í aðalskýrslu amtmanns.
Eyjafjarðarsýsla. Á alhugagreinum sýslumanns við skýrsl-
urnar 1852-3 verður séð, að hrepparnir áttu þá svo mikla penínga
á leigu, sein vér höfum talið í skýrslunni; en í fardöguin 1854 átti
Arnarness hreppur á vöxtuin alls 300 rd., eður 100 rd. meir en
1853. Vallahreppur á þessar jarðir: Ytri-Villíngadal í Saur-
bæjarhrepp, 15 hdr., Merkigil í Hrafnagilshrepp, 20 hdr., og hálfa
Gloppu í Skriðuhrepp, 5 hdr. að dýrleika, eður alls 40 hdr. Allar
þessar jarðir gaf dbrni. Jón Sigurðsson á Böggvisstöðum 14. sept.
1846 (s. Norðra 1855, 42. bls.j.
fnnyeyjarsýsla. Sýslumaður getur um það í athugagrein við
skýrsluna, að Skinnastaðahreppur eigi eina kristfjárjörð, og
Helgastaöahreppur aðra, en Hálshreppur eigi hálfa aðra
kristfjárjörð. Krislfjárjörð sú, er sýslumaður lelur Helgaslaðahrepp
eiga, mun vera Kotamýrar í Ljósavalnshrepp, 10 hdr. að dýrleika,
og sem Jóu sýslumaður Beiiediktsson í þíngeyjarsýslu gaf fátækum
þurfamönnum i Reykjadals hrepp (nú Helgastaðahrepp). Gjafa-
bréfið er dagsetl 25. sept. 1775 fs. Lovs. for Isl. IV., 179-81,
sbr. Jarðat. Johnsens, 320. bls. 1. athgr.). Sýslumaður skýrir og
frá því, að Presthólahreppur eigi nú 100 rd. og Skútustaða-
hreppur 500 rd. á vöxtum gegn lögmætu veði.