Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Side 186
174
SKYRSLUR UM EFNAHAC SVEITASJODANNA.
1854.
þessi síöustu 14 ár frá 1840 liafa því niðursetur fækkað um
fullan fjórðúng, og er það einhver sá Jjósasti vottur þess, að hagur
manna ræðst óðum til batnaður. Ef menn vilja vita, hve margir
sveitarómagar eru í samanburði við alla landsinenn á þcssuin
undanfOrnu tímabilum, þá var það þannig: 1840 komu 3,4 sveitar-
ómagar á livert hundrað manns á landinu, eða næslum 7 ómagar
á 200 manns; 1845: 2,80, eða ekki fullir 3 ómagar á hundrað
hvert; en 1850 að eins 2,1? eða þá var um það fimmtugasti hver
maður á sveit. Vér höfum að vísu ekkert fólkstal 1854 til að bera
sveitarómagana saman við, en það mun óliætt að gjöra, aö þá muni
landsinenn ekki liafa verið færri, en talið er eptir manntalsskýrsl-
unum áður í riti þessu aö þeir væri 1853, það er (sjá 53. bls.) 62,684,
einkum þareð fólkið hefir átt að fjölga 1854 um 1048, eptir því
sem skýrt er frá í manntalsskýrslunum. Ef niðursetníngarnir eru
bornir saman við manntaliö 1853, þá koma 2,a á hvert hundrað
manns, og hefir því ómögum fjölgað lítið eitt meir en öðrum
mönnum á landinu frá því 1850. Ef inenn fýsir nú enn fremur
að vita, í hverjum fjórðúngnum sé fæstir niðurselníngar, þá verður
að bera saman fólksfjöldann í öllum fjórðúngunum og eins tölu
niðursetnínganna. Eplir fólkstölunni 1850 þá var fólksfjöldinn í
Sunnlendíngafjórðúngi, þegar Vestmannaeyjum er sleppt, á við
fólksfjöldann í Norðlendínga og Austíirðínga fiörðúngi eins og
10: 11, en niðursetnlngarnir aplur á mót sem 20: 17. Norð-
lendínga og Austfiröínga fjórðúngur er því talsverl betur farinn, þar
eru fleiri veitandi en færri þiggjandi heldur en fyrir sunnan; en þó
er munurinn svo lángtum meiri, ef jafnað er saman þeim sem
þiggja styrk af sveit fyrir sunnan og norðan, því fyrir sunnan eru
þeir næstum fimmfalt fleiri, og sannar jiað eitt með öðru, að sjó-
bændur og búðselumenn sé verr farnir en sveitabæudurnir. Fyrir
vestan eru og niðurselur lángtum fleiri eptir fólksmegni en fyrir
og töln fátækra. Jiá (1785) voru í Auslfirðinga fjtírðúngi (J). e. Múlasýsl—
unum og Sknptafellssýslunum) 5126 manns, af þeim voru 862 fátækir, eður
16,9%; í Sunnlendínga fjórðúngi 13,165 manns, og af þeim 1,634 fálækir,
eður 12,8%, og í Vestfirðíuga fjórðúngi 12,029, af þcim voru 1061 fátækir,
cður 8,8°/o, og í þessum þrem fjórðúngum 11,,%, cður næstum áttundi hver
maöur á sveit.