Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 204
192
UM þJÓDJARDlR A ÍSLA N DI.
1854.
tölu því minni sem umboöin eru minni, og gætu menn af þessu
leiözt til að álykta, að ábalasamara mundi landssjóðnum vera, að
skipta þjóðjörðunum í sem flest umboð; en þetta mun þó ekki
rejnast svo, því hin helzta ástæða til þess, að útgjöldin að liltölu
eru meiri því stærri sem umboðin eru, liggur án efa í því, að á
þessum síðasl nefndu umboðum liggja mörg úigjöld, sem minni
umboðin eru laus við, og sem þó eru töluverð að uppbæð, t. a. m.
hin svo kallaða prestsmata á öllum klaustrunum.
Af siðari löflunni aplur á móti má sjá, að ágóðinn að meðal-
tölu á þessum 5 seinuslu árum af öllum þjóðjörðum á landinu er
ekki meiri en8316rd. eða 3,t1s af hvei ju hundraði af öllu virðíng-
arveröi jarðanna, í stað þess að ágóðinn, ef menn telja að vanalegur
ávöxtur af fé sé 4 af hverju hundraði, ætti eptir virðíngarverðinu,
sem samtals er 245,896 rd., að vera hérumbil 9836 rd. á ári, eða
hérumbil 1520 rd. meir en nú er. Sýnir þetla, að annaðhvort eru
tekjurnar af jörðunum, ef jarðamalið er rélt, oflágarí samanburði
við það, sem þær gætu gefið af sér og ætlu að gefa af sér ef vel
væri, eða þá á hinn bóginn, að jarðirnar eru of hátt metnar eptir
afgjaldi þeirra; aö margar jarðir á íslandi að líkindum eru keyptar
hærra verði en því, sem jarðamalið frá 1849 leggur á þær, og að
jarðirnar þannig, að minnsta kosti ekki allslaðar á landinu, séu of
hált metnar, hyggjum vér mega fullyrða, og lálum vér oss hér
nægja, sem nokkra sönnun fyrir þessari ætlun vorri, að færa til
fáein dæmi uppá sölu þjóöjarða síðan jarðamatið fór fram. Jörðin
Lambastaðir í Gullbríngu sýslu, sem i “jarðatali” Johnsens assessors
er talin 20 hdr. að dýrleika með 2 kúgildum og 1 hdr. í land-
skuld, var þannig metin á 650 rd., en var seld fyrir 730 rd.
Annað dæmi, sem sýnir þelta enn belur, er jörðin Ásmundarstaðir í
þíngeyjar sýslu; hún er í jarðatalinu sögð 15hdr. að dýrleika meö
2 kúgildum og 1 hdr. landskuld, og var virt á 800 rd., en þó seld
fyrir 1500 rd. Loks má lilgreina jörðina Eldleysu i Suður-Múla
sýslu, sem er lalin 2 hdr. að dýrleika med 20álna landskuld; var
hún metin á 100 rd. en seld fyrir 300 rd. Ennþá mætti færa
til, að auðséð er að jarðirnar undir einu umboði eru of lágl metnar,
en j)að er Skógarstrandar umboö, því eptir töflunni er ágóðinn af